Keppni
Úrslitakvöld og veislukvöldverður – Kokkur ársins 2019
Kokkur ársins 2019 verður krýndur í Hörpu 23. mars þar sem fimm kokkar keppa um þennan eftirsótta titil – í fyrsta sinn eru konur í meirihluta í úrslitunum.
Kokkalandsliðið töfrar fram forrétt og aðalrétt í heimsklassa og Garðar Kári Garðarsson, Kokkur ársins 2018, sér um eftirréttinn. Takmarkað sætaframboð, fyrstur kemur – fyrstur fær!
Miðaverð aðeins 19.900 kr.
Innifalið er vín með matnum og fordrykkur.
Opið öllum sem vilja koma og fylgjast með færustu kokkum landsins frá kl. 13:00–18:00. Eftir það er einungis opið fyrir veislugesti, tryggið ykkur því miða í tíma.
Borðapantanir sendist á netfangið chef@chef.is
Matseðill
Á UNDAN
Hráskinka og íslenskir ostar
LYSTAUKI FRÁ ÓX RESTAURANT
Sveppaseyði, hægelduð eggjarauða, epli og brúnað smjör
FORRÉTTUR – KOKKALANDSLIÐIÐ
Marineruð bleikja, súrumjólk, dill og hrogn
AÐALRÉTTUR – KOKKALANDSLIÐIÐ
Lambahryggur, kartöflur brokkólíní og Yuzu
EFTIRRÉTTUR – KOKKUR ÁRSINS 2018 GARÐAR KÁRI GARÐARSSON
Súkkulaði, heslihnetur, hindber og lakkrís
Kaffi og koníak
Veislustjóri: Einar Bárðarson
Skemmtiatriði: Helgi Björns og meistari Jakob.

-
Markaðurinn2 dagar síðan
Veitingastaðurinn Stapinn á Arnarstapa er til sölu
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Pizzabakarinn opnar á Siglufirði – Theodór Dreki: „Við hættum ekki fyrr en pizzan var fullkomin“
-
Starfsmannavelta2 dagar síðan
Harry tekur við rekstri Nauthóls – Tómas og Sigrún kveðja eftir níu dásamleg ár
-
Markaðurinn4 dagar síðan
ÓJ&K-ÍSAM – Opnunartímar apríl og maí 2026
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Valinn borðbúnaður frá Churchill og Dudson með sérstökum viðbótarafslætti
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Kokkafatnaður fyrir lítil og stór eldhús – sjáðu úrvalið á netinu eða í verslun
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Zendaya hjálpar Tom Holland að skapa nýjan bjór án áfengis – Tom Holland: „Ég vil hjálpa öðrum“
-
Starfsmannavelta1 dagur síðan
Nýr veitingastjóri á Strikinu – Elísabet Ingibjörg tekur við keflinu