Keppni
Úrslitakvöld og veislukvöldverður – Kokkur ársins 2019
Kokkur ársins 2019 verður krýndur í Hörpu 23. mars þar sem fimm kokkar keppa um þennan eftirsótta titil – í fyrsta sinn eru konur í meirihluta í úrslitunum.
Kokkalandsliðið töfrar fram forrétt og aðalrétt í heimsklassa og Garðar Kári Garðarsson, Kokkur ársins 2018, sér um eftirréttinn. Takmarkað sætaframboð, fyrstur kemur – fyrstur fær!
Miðaverð aðeins 19.900 kr.
Innifalið er vín með matnum og fordrykkur.
Opið öllum sem vilja koma og fylgjast með færustu kokkum landsins frá kl. 13:00–18:00. Eftir það er einungis opið fyrir veislugesti, tryggið ykkur því miða í tíma.
Borðapantanir sendist á netfangið [email protected]
Matseðill
Á UNDAN
Hráskinka og íslenskir ostar
LYSTAUKI FRÁ ÓX RESTAURANT
Sveppaseyði, hægelduð eggjarauða, epli og brúnað smjör
FORRÉTTUR – KOKKALANDSLIÐIÐ
Marineruð bleikja, súrumjólk, dill og hrogn
AÐALRÉTTUR – KOKKALANDSLIÐIÐ
Lambahryggur, kartöflur brokkólíní og Yuzu
EFTIRRÉTTUR – KOKKUR ÁRSINS 2018 GARÐAR KÁRI GARÐARSSON
Súkkulaði, heslihnetur, hindber og lakkrís
Kaffi og koníak
Veislustjóri: Einar Bárðarson
Skemmtiatriði: Helgi Björns og meistari Jakob.

-
Markaðurinn5 dagar síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Centrum stækkar með nýrri viðbót í gamla Pósthúsbarnum
-
Keppni4 dagar síðan
Dagur Jakobsson sigraði í Graham’s Blend Series Kokteil keppninni – Myndir og vídeó
-
Keppni4 dagar síðan
Hraði og hreinlæti tryggðu Sævari Helga sigur í barþjónakeppninni – Myndaveisla
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Snjöll lausn fyrir veitingastaði – Heinz EazySauce tryggir rétta skammtinn
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Áhugaverð atvinnutækifæri: Veitingastaðir leita að metnaðarfullum nemum
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Ómótstæðilegar sælkerabollur – brakandi marengs, silkimjúkur rjómi og dýrindis karamella
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Ljúffengur bolluhringur – fullkominn með smjöri og osti