Andreas Jacobsen
Úrslit úr Norðurlandakeppnunum í Finnlandi

Íslensku keppendurnir
F.v. Leó Pálsson keppti í keppninni Framreiðslumaður Norðurlanda, Denis Grbic keppti í keppninni Matreiðslumaður Norðurlanda og Þorsteinn Geir Kristinsson keppti í Ungliðakeppni Norðurlanda
Nú rétt í þessu voru úrslitin úr keppnunum Framreiðslumaður Norðurlanda, Matreiðslumaður Norðurlanda, Ungliðakeppni Norðurlanda kynnt við hátíðlega athöfn, en keppnirnar fóru fram í borginni Lahti í Finnlandi samhliða Norræna kokkaþinginu.
Úrslit urðu þessi:
Framreiðslumaður Norðurlanda
1. sæti – Noregur
2. sæti – Danmörk
3. sæti – Finnland
Matreiðslumaður Norðurlanda
1. sæti – Svíþjóð
2. sæti – Noregur
3. sæti – Finnland
Ungliðakeppni Norðurlanda
1. sæti – Svíþjóð
2. sæti – Finnland
3. sæti – Noregur
Hinrik Eriksson frá Svíþjóð varð sigurvegari kvöldsins með mestu heildarstigin af öllum keppendum í Matreiðslumaður-, og Ungliðakeppni Norðurlanda.
Myndir: Andreas Jacobsen.
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn5 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Pistlar2 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Markaðurinn4 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar
-
Frétt4 dagar síðanLífrænar nýrnabaunir innkallaðar vegna ólöglegs varnarefnis






