Andreas Jacobsen
Úrslit úr Norðurlandakeppnunum í Finnlandi

Íslensku keppendurnir
F.v. Leó Pálsson keppti í keppninni Framreiðslumaður Norðurlanda, Denis Grbic keppti í keppninni Matreiðslumaður Norðurlanda og Þorsteinn Geir Kristinsson keppti í Ungliðakeppni Norðurlanda
Nú rétt í þessu voru úrslitin úr keppnunum Framreiðslumaður Norðurlanda, Matreiðslumaður Norðurlanda, Ungliðakeppni Norðurlanda kynnt við hátíðlega athöfn, en keppnirnar fóru fram í borginni Lahti í Finnlandi samhliða Norræna kokkaþinginu.
Úrslit urðu þessi:
Framreiðslumaður Norðurlanda
1. sæti – Noregur
2. sæti – Danmörk
3. sæti – Finnland
Matreiðslumaður Norðurlanda
1. sæti – Svíþjóð
2. sæti – Noregur
3. sæti – Finnland
Ungliðakeppni Norðurlanda
1. sæti – Svíþjóð
2. sæti – Finnland
3. sæti – Noregur
Hinrik Eriksson frá Svíþjóð varð sigurvegari kvöldsins með mestu heildarstigin af öllum keppendum í Matreiðslumaður-, og Ungliðakeppni Norðurlanda.
Myndir: Andreas Jacobsen.
-
Bocuse d´Or4 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni4 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun22 klukkustundir síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanSmassaður jólaborgari með purusteik og camembert sló í gegn – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanUppselt á hátíðarkvöldverð Klúbbs matreiðslumeistara í Hörpu
-
Markaðurinn4 dagar síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup






