Vertu memm

Vín, drykkir og keppni

Úrslit – Jim Beam Whiskey Sour kokteilakeppni Barþjónaklúbbsins

Birting:

þann

Jim Beam Whiskey Sour kokteilakeppni Barþjónaklúbbsins

Úrslit í Jim Beam Whiskey Sour kokteilakeppni Barþjónaklúbbsins.
F.v. Sigrún Guðmundsdóttir 4. sæti – Svavar Helgi Ernuson 2. sæti – Heiðar Árnason 3. sæti – Leó ólafsson 1. sæti

Barþjónaklúbburinn og Haugen Gruppen, umboðsaðili Jim Beam, stóðu fyrir Whiskey Sour kokteilakeppni miðvikudaginn 25. nóvember. 60 keppendur frá 34 veitingahúsum mættu til leiks og er það mesta þátttaka í einni kokteilakeppni hér á landi.

Jim Beam Whiskey Sour kokteilakeppni Barþjónaklúbbsins

60 keppendur frá 34 veitingahúsum mættu til leiks og er það mesta þátttaka í einni kokteilakeppni hér á landi

Keppnin fór fram á Bryggjunni Brugghúsi og var öll hin glæsilegasta. 8 keppendur hristu í senn og gerði hver um sig tvo drykki fyrir dómnefnd og tveir drykkir fóru út í sal til áhorfenda.

Eftir stigatalningu voru fjórir hæstu keppendur sendir upp á svið aftur í úrslitaumferð.

 

Jim Beam Whiskey Sour kokteilakeppni Barþjónaklúbbsins

Úrslitaumferð

Jim Beam Whiskey Sour kokteilakeppni Barþjónaklúbbsins

Dómarar fylgjast með úrslitaumferð

Jim Beam Whiskey Sour kokteilakeppni Barþjónaklúbbsins

BCI Dómarar og vinningshafar

Það fór að lokum svo að Leó Ólafsson, á Matur og Drykkur stóð uppi sem sigurvegari með drykkinn Angelica Tradition.

Jim Beam Whiskey Sour kokteilakeppni Barþjónaklúbbsins

Leó Ólafsson með Jim Beam Whiskey Sour bikarinn

Efstu 4 sætin voru eftirfarandi:

Jim Beam Whiskey Sour kokteilakeppni Barþjónaklúbbsins

1 sæti – Leó Ólafsson

1. sæti

Leó Ólafsson

Vinnustaður: Matur og Drykkur
Drykkur: Angelica Tradition

Jim Beam Whiskey Sour kokteilakeppni Barþjónaklúbbsins

2 sæti – Svavar Helgi Ernuson

2. sæti

Svavar Helgi Ernuson

Vinnustaður: Sushi Samba
Drykkur: Nihongo

Jim Beam Whiskey Sour kokteilakeppni Barþjónaklúbbsins

3. sæti – Heiðar Árnason

3. sæti

Heiðar Árnason

Vinnustaður: Jacobsen Loftið
Drykkur: Straight outta Chocolate

Jim Beam Whiskey Sour kokteilakeppni Barþjónaklúbbsins

4. sæti – Sigrún Guðmundsdóttir

4. sæti

Sigrún Guðmundsdóttir

Vinnustaður: Hilton Reykjavík Nordica
Drykkur: Beetroot Sour

 

 

Myndir: Haugen Gruppen

 

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið