Vertu memm

Ágúst Valves Jóhannesson

Tíu mest lesnu fréttirnar á árinu 2013 | 31 þúsund heimsóknir á mánuði

Birting:

þann

Áramótabrenna

Hér að neðan eru vinsælustu fréttir frá því að nýi vefurinn veitingageirinn.is opnaði í júlí s.l.  Mikil aukning hefur orðið eftir að nýi vefurinn fór í loftið, en að meðaltali er um 31 þúsund manns sem heimsækja veitingageirinn.is í hverjum mánuði.

1. sæti
Nýr veitingastaður á laugavegi | „…vonast til að bransinn kíki á okkur eftir vaktina“

2. sæti
Lögverndun iðngreina | Þetta mál varðar alla þá sem eru með iðnmenntun

3. sæti
Nýr veitingastaður á Laugaveginum

4. sæti
TRIO er nýr veitingastaður við Austurstræti | Opnar formlega 1. nóvember 2013

5. sæti
Cronut-borgarinn kemur í sölu á mánudaginn á Roadhouse | „..með bestu hamborgurum sem ég hef fengið“

6. sæti
Óvænt ánægja í Hamraborginni

7. sæti
Virkilega vel heppnað kaffihús í Keflavík | Cafe Petite

8. sæti
Nýr eigandi tekur við Rizzo á Grensásvegi

9. sæti
Presturinn kom sá og sigraði | „… séra Svavar náttúrulega jarðaði keppinauta sína í súpukeppninni“

10. sæti
Sigurvegarar í Eftirréttur ársins 2013

Veitingageirinn.is óskar ykkur öllum árs, friðar og farsældar á komandi ári og þökkum frábæra samveru á árinu sem er að líða og hlökkum til að takast á við ný verkefni með hækkandi sól árið 2014.

Áramótakveðja frá teyminu á bakvið veitingageirinn.is

 

Auglýsingapláss

Mynd: úr safni

 

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið