Ágúst Valves Jóhannesson
Tíu mest lesnu fréttirnar á árinu 2013 | 31 þúsund heimsóknir á mánuði
Hér að neðan eru vinsælustu fréttir frá því að nýi vefurinn veitingageirinn.is opnaði í júlí s.l. Mikil aukning hefur orðið eftir að nýi vefurinn fór í loftið, en að meðaltali er um 31 þúsund manns sem heimsækja veitingageirinn.is í hverjum mánuði.
1. sæti
Nýr veitingastaður á laugavegi | „…vonast til að bransinn kíki á okkur eftir vaktina“
2. sæti
Lögverndun iðngreina | Þetta mál varðar alla þá sem eru með iðnmenntun
3. sæti
Nýr veitingastaður á Laugaveginum
4. sæti
TRIO er nýr veitingastaður við Austurstræti | Opnar formlega 1. nóvember 2013
5. sæti
Cronut-borgarinn kemur í sölu á mánudaginn á Roadhouse | „..með bestu hamborgurum sem ég hef fengið“
6. sæti
Óvænt ánægja í Hamraborginni
7. sæti
Virkilega vel heppnað kaffihús í Keflavík | Cafe Petite
8. sæti
Nýr eigandi tekur við Rizzo á Grensásvegi
9. sæti
Presturinn kom sá og sigraði | „… séra Svavar náttúrulega jarðaði keppinauta sína í súpukeppninni“
10. sæti
Sigurvegarar í Eftirréttur ársins 2013
Veitingageirinn.is óskar ykkur öllum árs, friðar og farsældar á komandi ári og þökkum frábæra samveru á árinu sem er að líða og hlökkum til að takast á við ný verkefni með hækkandi sól árið 2014.
Áramótakveðja frá teyminu á bakvið veitingageirinn.is
Mynd: úr safni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Mozzarella fiskréttur
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Hótel og heilsulind Bláa Lónsins á meðal 10 bestu hótelum heims – Michelin
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Bóndadagsgjöf ástríðukokksins
-
Markaðurinn2 dagar síðan
World Class barþjónakeppnin – Skráning 2025
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Wolt nær annarri sneið af pítsuumarkaðnum með samningi við Domino’s