Viðtöl, örfréttir & frumraun
Tímaritið WORLDCHEFS komið út – Lesið það hér
Tímaritið WORLDCHEFS kom út í dag og er það WACS sem á veg og vanda af útgáfu blaðsins og er þetta áttunda útgáfan sem gefin er út, sem er stútfull af fróðleik og áhugaverðum greinum og hvað vænta má frá júlí til desember 2013. Gissur Guðmundsson forseti WACS heimssamtaka matreiðslumanna skrifar innganginn og fer þar yfir það sem gerst hefur síðastliðna sex mánuði og hvað framundan er.
Lesið netútgáfu blaðsins hér:
/Smári

-
Markaðurinn5 dagar síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Centrum stækkar með nýrri viðbót í gamla Pósthúsbarnum
-
Keppni4 dagar síðan
Dagur Jakobsson sigraði í Graham’s Blend Series Kokteil keppninni – Myndir og vídeó
-
Keppni4 dagar síðan
Hraði og hreinlæti tryggðu Sævari Helga sigur í barþjónakeppninni – Myndaveisla
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Snjöll lausn fyrir veitingastaði – Heinz EazySauce tryggir rétta skammtinn
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Áhugaverð atvinnutækifæri: Veitingastaðir leita að metnaðarfullum nemum
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Ómótstæðilegar sælkerabollur – brakandi marengs, silkimjúkur rjómi og dýrindis karamella
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Ljúffengur bolluhringur – fullkominn með smjöri og osti