Smári Valtýr Sæbjörnsson
Þetta eru ríkustu kokkar heims | Alan Wong á eignir yfir 1 milljarð dollara
Á vef finedininglovers.com ber að líta lista yfir 21 ríkustu kokkum heims og er að sjálfsögðu stjörnukokkarnir Alan Wong, Jamie Oliver og Gordon Ramsay á listanum.
Þetta eru engar smá summur sem þessir aðilar eiga í eignum, en Alan situr efstur með yfir einn milljarð bandaríkjadollara, Jamie með 235 milljón dollara og Gordon meistari með 118 milljón dollara.
Alain Ducasse á 12 milljón dollara í eignum, íslandsvinurinn Anthony Bourdain á 6 milljón dollara, en listann í heild sinni er hægt að skoða hér að neðan:
Heimild: finedininglovers.com

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Frétt3 dagar síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Efnisveitan í Skeifunni: Nýtt og notað fyrir hótel, veitingastaði og mötuneyti
-
Keppni3 dagar síðan
Kokkakeppni þar sem notkun á örbylgjuofni er skylda – Glæsileg verðlaun í boði
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Við eigum majónesið fyrir þig – Heinz & Kraft majónes – Fullkomið fyrir stóreldhús
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Lavazza frumsýnir samstarf við Maríu Guðjohnsen á HönnunarMars