Smári Valtýr Sæbjörnsson
Þetta eru ríkustu kokkar heims | Alan Wong á eignir yfir 1 milljarð dollara
Á vef finedininglovers.com ber að líta lista yfir 21 ríkustu kokkum heims og er að sjálfsögðu stjörnukokkarnir Alan Wong, Jamie Oliver og Gordon Ramsay á listanum.
Þetta eru engar smá summur sem þessir aðilar eiga í eignum, en Alan situr efstur með yfir einn milljarð bandaríkjadollara, Jamie með 235 milljón dollara og Gordon meistari með 118 milljón dollara.
Alain Ducasse á 12 milljón dollara í eignum, íslandsvinurinn Anthony Bourdain á 6 milljón dollara, en listann í heild sinni er hægt að skoða hér að neðan:
Heimild: finedininglovers.com
-
Uppskriftir6 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun23 klukkustundir síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Frétt5 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Fagfélögin taka í notkun nýjar Mínar síður