Smári Valtýr Sæbjörnsson
Þetta er sko öðruvísi.. ömmuborgari
„Kokkurinn fór í kleinu í gær þegar einn af gestunum okkar kallaði á hann fram til að knús’ann fyrir frábæran mat.“
, skrifar Íslenski Barinn á facebook síðu sinni og segir að þetta atvik kveikti hugmynd að hamborgara dagsins, „ömmuborgari“ með beikon marmelaði, salati og KLEINU.
Fyrst var það Cronuts, en núna er það kleinuborgari, klárlega sigurvegari fyrir frumlegheit og örugglega gott, eins og staðurinn er þekktur fyrir.
Mynd: af facebook síðu Íslenska Barsins.
-
Markaðurinn7 klukkustundir síðan
Rótgróið bakarí / verslun og kaffihús til sölu eða leigu
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Spennandi tækifæri
-
Bocuse d´Or3 dagar síðan
Myndir: Það styttist í herlegheitin – Sindri keppir fyrir Íslands hönd 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Bocuse d´Or2 dagar síðan
Sindri keppir í Bocuse d´Or
-
Bocuse d´Or7 klukkustundir síðan
Sindri Guðbrandur hóf keppni í Bocuse d´Or í morgun – Bein útsending
-
Frétt3 dagar síðan
Menntun í matvælaiðnaði ekki metin til launa í leikskólum – Kallað eftir endurskoðun
-
Frétt4 dagar síðan
Myllan innkallar heimilisbrauð
-
Keppni1 dagur síðan
Daníel Oddsson á Jungle hreppti Bláa Safírinn 2025 – Myndaveisla