Smári Valtýr Sæbjörnsson
Þetta er sko öðruvísi.. ömmuborgari
„Kokkurinn fór í kleinu í gær þegar einn af gestunum okkar kallaði á hann fram til að knús’ann fyrir frábæran mat.“
, skrifar Íslenski Barinn á facebook síðu sinni og segir að þetta atvik kveikti hugmynd að hamborgara dagsins, „ömmuborgari“ með beikon marmelaði, salati og KLEINU.
Fyrst var það Cronuts, en núna er það kleinuborgari, klárlega sigurvegari fyrir frumlegheit og örugglega gott, eins og staðurinn er þekktur fyrir.
Mynd: af facebook síðu Íslenska Barsins.
![]()
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Kokkalandsliðið6 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn6 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni6 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn3 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn6 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni






