Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Þessir veitingastaðir opnuðu á árinu 2019
Að fylgjast með öllum nýju veitingastöðunum sem opnuðu á síðasta ári hefur verið erfitt enda greinilegt vinsælt að opna veitingastaði á árinu sem var að líða.
Hér fyrir neðan er listi (listinn er ekki tæmandi) yfir þá veitingastaði sem opnuðu á árinu 2019 á Íslandi og einnig íslenskir fagmenn úr veitingabransanum sem opnuðu veitingastaði erlendis:
Nýr veitingastaður opnar – Teppanyaki í fyrsta sinn á Íslandi
Jungle opnar í miðbænum – Jónas Heiðarr: „þetta verður skemmtilegasti kokteilbar landsins“
Nýr veitingaaðili tekur við rekstri veitingastaðarins í Menningarhúsinu Hofi
Íslenskur yfirmatreiðslumaður og meðeigandi á nýjum veitingastað í Noregi
Gló Engjateig opnar á ný – Myndir – Flottur og girnilegur Gló matseðill
Centrum Kitchen & Bar er nýr veitingastaður í göngugötunni á Akureyri
Elías kokkur opnar litríkan Tacobíl í Reykjanesbæ – Allt seldist upp á fyrsta degi
Nýr veitingastaður á Selfossi – Skyndibitastaður í hollari kantinum
Bergsson taco by night opnar formlega – Alvöru upplifun fyrir bragðlaukana
Kári Þorsteins til Egilsstaða – Opnar veitingastað í Nielsenshúsinu
Metnaðarfullir fagmenn við stjórnvölinn á nýjum veitingastað í Keflavík

-
Markaðurinn5 dagar síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Centrum stækkar með nýrri viðbót í gamla Pósthúsbarnum
-
Keppni3 dagar síðan
Dagur Jakobsson sigraði í Graham’s Blend Series Kokteil keppninni – Myndir og vídeó
-
Keppni3 dagar síðan
Hraði og hreinlæti tryggðu Sævari Helga sigur í barþjónakeppninni – Myndaveisla
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðan
Einstök keppni í dag á Gilligogg – hver hristir besta kokteilinn í Graham’s Blend Series?
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Ostakubbur bakaður með eggjum – einföld og dásamleg uppskrift
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Áhugaverð atvinnutækifæri: Veitingastaðir leita að metnaðarfullum nemum
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Þjónar og barþjónar óskast – spennandi tækifæri