Keppni
Þessir fjórir keppa til úrslita í Matreiðslumaður ársins 2015
Úrslit liggja nú fyrir í undankeppni um titilinn Matreiðslumaður ársins 2015 þar sem tíu matreiðslumenn kepptu á veitingastaðnum Kolabrautinni Hörpunni í dag.
Þeir fjórir sem náðu efstu sætunum og keppa til úrslita í Hörpunni sunnudaginn 1. mars n.k. eru eftirfarandi (raðað eftir stafrófsröð):
- Atli Erlendsson – Grillið Hótel Saga
- Axel Clausen – Fiskmarkaðurinn
- Kristófer H. Lord – Lava Bláa Lónið
- Steinn Óskar Sigurðsson – Vodafone
Nánari umfjöllun ásamt myndum frá keppninni verður birt í dag.
Mynd: Kristinn
![]()
-
Markaðurinn5 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn5 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun14 klukkustundir síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Markaðurinn3 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Kokkalandsliðið15 klukkustundir síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Markaðurinn4 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun15 klukkustundir síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Markaðurinn3 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu






