Keppni
Þessir fjórir keppa til úrslita í Matreiðslumaður ársins 2015
Úrslit liggja nú fyrir í undankeppni um titilinn Matreiðslumaður ársins 2015 þar sem tíu matreiðslumenn kepptu á veitingastaðnum Kolabrautinni Hörpunni í dag.
Þeir fjórir sem náðu efstu sætunum og keppa til úrslita í Hörpunni sunnudaginn 1. mars n.k. eru eftirfarandi (raðað eftir stafrófsröð):
- Atli Erlendsson – Grillið Hótel Saga
- Axel Clausen – Fiskmarkaðurinn
- Kristófer H. Lord – Lava Bláa Lónið
- Steinn Óskar Sigurðsson – Vodafone
Nánari umfjöllun ásamt myndum frá keppninni verður birt í dag.
Mynd: Kristinn

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Frétt3 dagar síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Efnisveitan í Skeifunni: Nýtt og notað fyrir hótel, veitingastaði og mötuneyti
-
Keppni3 dagar síðan
Kokkakeppni þar sem notkun á örbylgjuofni er skylda – Glæsileg verðlaun í boði
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Við eigum majónesið fyrir þig – Heinz & Kraft majónes – Fullkomið fyrir stóreldhús
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Lavazza frumsýnir samstarf við Maríu Guðjohnsen á HönnunarMars