Reykjavík Cocktail Weekend
Þessir staðir taka þátt í kokteilhátíðinni – Það verður heldur betur fjör í miðbænum dagana 3. – 7. febrúar
Nú þegar hafa yfir 30 staðir staðfest þátttöku sína í kokteilhátíðinni Reykjavík Cocktail Weekend 2016.
Allir þessir staðir munu bjóða upp á frábæra kokteila á aðeins 1.500 kr. dagana 3. – 7. febrúar.
Hér að neðan má sjá lista yfir þá staði sem nú þegar hafa skráð sig til leiks.
- Klaustur Downtown Bar
- Jacobsen Loftið
- Kopar Restaurant
- b5
- Íslenski barinn
- Public House Gastropub
- Klaustur Downtown Bar
- Frederiksen Ale House
- American Bar
- Apotek Bar&Grill
- Dillon
- Sushi Samba
- Matur og Drykkur
- MARBAR
- Hlemmur Square
- UNO
- Austur
- Grillmarkaðurinn
- Englishpub
- Vegamót
- barAnanas
- Den Danske Kro
- Forréttabarinn Restaurant & Bar
- Slippbarinn
- Bryggjan Brugghús
- Kitchen & wine @ 101 hotel
- Kaldi Bar
- Hilton Reyjavík Nordica
- Kol
- Hótel ALDA Barber Bar
- Kaffi París
- Lebowski Bar
- Nora Magasin
- Ben´s Gin bar
- Kofi Tómasar Frænda
Greint frá á bar.is
Mynd: bar.is
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Frétt3 dagar síðan
Veisluþjónusta án starfsleyfis: Matarsýkingar rekjanlegar til rangrar meðhöndlunar hjá veisluþjónustu
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Pílumeistarinn 2025 krýndur á stórskemmtilegu móti veitingafólks – Myndaveisla
-
Keppni4 dagar síðan
Sigurvegarar í Íslandsmóti matvæla- og veitingagreina 2025 – Myndaveisla
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Kokkur(ar) óskast til sumarstarfa á lítið sveitahótel
-
Keppni23 klukkustundir síðan
Munið skilafrestinn 14. febrúar – Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Nemendur & nemakeppni5 dagar síðan
Tólf nemendur í matartækni hjá VMA
-
Frétt4 dagar síðan
Þjónar í New York vilja sanngjörn laun, ekki þjórfé
-
Bocuse d´Or5 dagar síðan
Ert þú næsti Bocuse d´Or keppandi Íslands? Umsóknarfrestur er til 1. mars 2025