Reykjavík Cocktail Weekend
Þessir staðir taka þátt í kokteilhátíðinni – Það verður heldur betur fjör í miðbænum dagana 3. – 7. febrúar
Nú þegar hafa yfir 30 staðir staðfest þátttöku sína í kokteilhátíðinni Reykjavík Cocktail Weekend 2016.
Allir þessir staðir munu bjóða upp á frábæra kokteila á aðeins 1.500 kr. dagana 3. – 7. febrúar.
Hér að neðan má sjá lista yfir þá staði sem nú þegar hafa skráð sig til leiks.
- Klaustur Downtown Bar
- Jacobsen Loftið
- Kopar Restaurant
- b5
- Íslenski barinn
- Public House Gastropub
- Klaustur Downtown Bar
- Frederiksen Ale House
- American Bar
- Apotek Bar&Grill
- Dillon
- Sushi Samba
- Matur og Drykkur
- MARBAR
- Hlemmur Square
- UNO
- Austur
- Grillmarkaðurinn
- Englishpub
- Vegamót
- barAnanas
- Den Danske Kro
- Forréttabarinn Restaurant & Bar
- Slippbarinn
- Bryggjan Brugghús
- Kitchen & wine @ 101 hotel
- Kaldi Bar
- Hilton Reyjavík Nordica
- Kol
- Hótel ALDA Barber Bar
- Kaffi París
- Lebowski Bar
- Nora Magasin
- Ben´s Gin bar
- Kofi Tómasar Frænda
Greint frá á bar.is
Mynd: bar.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Fagfélögin taka í notkun nýjar Mínar síður
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði