Keppni
Þessi komust í topp 10 í World Class keppninni 2019 á Íslandi
Nú rétt í þessu voru úrslitin kynnt hverjir topp 10 sem komust í World Class keppnina 2019 á Íslandi, en þau eru:
- Hrafnkell Ingi á Nostra restaurant / Artson – Cocktail Bar
- Teitur á BURRO Tapas + Steaks / Pablo Discobar
- Sævar Helgi á Sushi Social
- Jakob Alf á Bastard Brew & Food Reykjavík
- Jónmundur á Apotek kitchen bar
- Patrick Örn á Public House – Gastropub
- Alana á Slippbarinn / Icelandair Hotel Reykjavik Marina
- Vikingur á Apotek kitchen bar
- Martin á Miami Hverfisgata
- Þórhildur Kristín á Tapasbarinn
Lokakeppninn verður svo í maí og þá munum við komast að því hver fer fyrir Íslands hönd á stærstu barþjónakeppni í heimi sem haldin verður í Glasgow að þessu sinni.
Fylgist með á:
Instagram: @worldclass.is
Facebook: facebook.com/WorldClassBartendingIceland
-
Bocuse d´Or1 dagur síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni2 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Markaðurinn3 dagar síðanFerskt og litríkt sætkartöflusalat sem hentar við öll tilefni
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel11 klukkustundir síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Keppni4 dagar síðanKeppni í jólapúns í Jólaportinu: Veitingahús etja kappi til styrktar Sorgarmiðstöðinni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSkandinavískt jólahlaðborð á Síldarkaffi vekur mikla athygli – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanSykurverk opnar smáköku- og kaffihúsa pop up í Iðunn mathöll fyrir jólin
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park






