Keppni
Þessi komust í topp 10 í World Class keppninni 2019 á Íslandi
Nú rétt í þessu voru úrslitin kynnt hverjir topp 10 sem komust í World Class keppnina 2019 á Íslandi, en þau eru:
- Hrafnkell Ingi á Nostra restaurant / Artson – Cocktail Bar
- Teitur á BURRO Tapas + Steaks / Pablo Discobar
- Sævar Helgi á Sushi Social
- Jakob Alf á Bastard Brew & Food Reykjavík
- Jónmundur á Apotek kitchen bar
- Patrick Örn á Public House – Gastropub
- Alana á Slippbarinn / Icelandair Hotel Reykjavik Marina
- Vikingur á Apotek kitchen bar
- Martin á Miami Hverfisgata
- Þórhildur Kristín á Tapasbarinn
Lokakeppninn verður svo í maí og þá munum við komast að því hver fer fyrir Íslands hönd á stærstu barþjónakeppni í heimi sem haldin verður í Glasgow að þessu sinni.
Fylgist með á:
Instagram: @worldclass.is
Facebook: facebook.com/WorldClassBartendingIceland
-
Uppskriftir3 dagar síðan
Meðlæti með jólamatnum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Veitingastaðurinn Brixton opnar formlega
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Opnunartími Ekrunnar yfir jól og áramót 2024
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Hátíðar opnun Hafsins
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Ekta rjómaís með hvítu súkkulaði og piparkökum – Fullkominn á veisluborðið yfir hátíðarnar
-
Markaðurinn8 klukkustundir síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa