Keppni
Þessi komust í topp 10 í World Class keppninni 2019 á Íslandi
Nú rétt í þessu voru úrslitin kynnt hverjir topp 10 sem komust í World Class keppnina 2019 á Íslandi, en þau eru:
- Hrafnkell Ingi á Nostra restaurant / Artson – Cocktail Bar
- Teitur á BURRO Tapas + Steaks / Pablo Discobar
- Sævar Helgi á Sushi Social
- Jakob Alf á Bastard Brew & Food Reykjavík
- Jónmundur á Apotek kitchen bar
- Patrick Örn á Public House – Gastropub
- Alana á Slippbarinn / Icelandair Hotel Reykjavik Marina
- Vikingur á Apotek kitchen bar
- Martin á Miami Hverfisgata
- Þórhildur Kristín á Tapasbarinn
Lokakeppninn verður svo í maí og þá munum við komast að því hver fer fyrir Íslands hönd á stærstu barþjónakeppni í heimi sem haldin verður í Glasgow að þessu sinni.
Fylgist með á:
Instagram: @worldclass.is
Facebook: facebook.com/WorldClassBartendingIceland

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Góður matur, góð viðskipti: Þekktir veitingastaðir með gríðarlega veltu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Mötuneyti í nýju húsnæði Landsbankans fær Svansvottun
-
Keppni3 dagar síðan
Landslið íslenskra matreiðslumanna fær kraftmikinn stuðning frá Íslandshótelum
-
Frétt2 dagar síðan
Gjaldþrot Hooters: Eftir 40 ár á toppnum er framtíðin óviss
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift: Ítalskar kjötbollur með kotasælu og tagliatelle
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Uppskrift: Kjúklingalasagna með rjómaosti og spínati
-
Frétt4 dagar síðan
Tafir á heilbrigðiseftirliti veitingastaða í New York valda áhyggjum
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Panera Bread lokar tveimur bakaríum í Kaliforníu og segir upp 350 starfsmönnum