Viðtöl, örfréttir & frumraun
Þessa rétti borðaði Gordon Ramsay á Eiriksson Brasserie
Sjónvarps-, og Michelin kokkurinn Gordon Ramsay er staddur hér á Íslandi. Hann er þessa stundina við veiðar í ónefndri á, að því er fram kemur á mbl.is.
Gordon er mikill áhugamaður á laxveiði og hefur komið reglulega til Íslands að renna fyrir laxi t.a.m. í Eystri Rangá, Tungulæk við Kirkjubæjarklaustur, Norðurá í Borgarfirði.
Sjá einnig fleiri Gordon Ramsay fréttir hér.
Gordon Ramsay kíkti við á Eiriksson Brasserie í gær og valdi sér eftirfarandi rétti:
Forréttir:
Burrata, sítrónu-gnocci og blóðappelsínusósaurrata
2690 kr.
Pizza – Humar „tempura“, engifer, wasabi, agúrka, enokisveppir og kolabrauð
2950 kr.
Aðalréttur:
Linguini, steiktur þorskur, kirsuberjatómatar, basil og svartar ólífur
3890 kr.
Mynd úr safni: skjáskot af Instagram / Gordon Ramsay
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Ekta rjómaís með hvítu súkkulaði og piparkökum – Fullkominn á veisluborðið yfir hátíðarnar
-
Frétt3 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Frétt2 dagar síðan
Innköllun á sviðasultu frá Kjarnafæði