Viðtöl, örfréttir & frumraun
Þessa rétti borðaði Gordon Ramsay á Eiriksson Brasserie
Sjónvarps-, og Michelin kokkurinn Gordon Ramsay er staddur hér á Íslandi. Hann er þessa stundina við veiðar í ónefndri á, að því er fram kemur á mbl.is.
Gordon er mikill áhugamaður á laxveiði og hefur komið reglulega til Íslands að renna fyrir laxi t.a.m. í Eystri Rangá, Tungulæk við Kirkjubæjarklaustur, Norðurá í Borgarfirði.
Sjá einnig fleiri Gordon Ramsay fréttir hér.
Gordon Ramsay kíkti við á Eiriksson Brasserie í gær og valdi sér eftirfarandi rétti:
Forréttir:
Burrata, sítrónu-gnocci og blóðappelsínusósaurrata
2690 kr.
Pizza – Humar „tempura“, engifer, wasabi, agúrka, enokisveppir og kolabrauð
2950 kr.
Aðalréttur:
Linguini, steiktur þorskur, kirsuberjatómatar, basil og svartar ólífur
3890 kr.
Mynd úr safni: skjáskot af Instagram / Gordon Ramsay
-
Markaðurinn4 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni5 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn4 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Markaðurinn5 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Pistlar1 dagur síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Markaðurinn4 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn3 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra






