Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Það styttist í að 2Guys opnar – Hjalti: „Við stefnum á opnun 1. desember“ – Myndir
Það styttist í að 2Guys opnar en staðurinn flytur í húsnæðið við Laugaveg 105 þar sem hótelið Hlemmur Square var áður til húsa.
Töluverðar breytingar hafa verið gerðar á húsnæðinu, en þeir sem standa að rekstrinum eru Hjalti Vignis og Róbert Aron.
2Guys hefur verið starfræktur sem “pop up” og var síðast í húsnæðinu við Klapparstíg 38 við hliðina á Kalda Bar, en er kominn í framtíðarhúsnæði við Laugaveg 105.
2Guys býður upp á smass hamborgara konsept þar sem áhersla er lögð á djúsi borgara, stökkar franskar og nóg af osti.
„Erum að bíða eftir að leyfin verði klár. Við stefnum á opnun 1. desember næstkomandi.“
Sagði Hjalti í samtali við veitingageirinn.is, aðpurður um formlega opnun 2Guys.
Með fylgja myndir frá staðnum sem teknar voru fyrir rúmlega viku síðan.
Myndir: aðsendar
-
Keppni2 dagar síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Frétt3 dagar síðan
Fuglaflensa veldur eggjaskorti: Veitingastaðir og bakarí í vanda
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Súkkulaðið sem fór á flug á TikTok – Hvað er svona sérstakt við PortaNOIR?
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðan
Hvað er Heitast á BWW 2025? Sóley Björk og fremstu vínsérfræðingar heims afhjúpa leyndardóma Spænskra vína
-
Keppni4 dagar síðan
Þessir keppendur komust áfram í úrslitakeppni Tipsý og Bulleit
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Rósasalat – Salatið sem fær diskinn til að blómstra – Uppskriftir með rósasalati
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Rafn Heiðar Ingólfsson tekur við sem veitingastjóri Olís – Rafn Heiðar: Cuisine.is verður óbreytt – gæluverkefni sem fær nægan tíma
-
Frétt4 dagar síðan
Starbucks og Workers United hætta við lögsóknir og hefja sáttaviðræður