Vertu memm

Uppskriftir

Tandoori kryddlögur

Birting:

þann

Tandoori kryddlögur

Tandoori kjúklingur

350 gr. grísk jógúrt
1 msk. olía
1 dós tómatpúrra
1 bútur engifer
2 geirar hvítlaukur
2 stk. ferskur eldpipar (chilli)
1/2 tsk. paprikuduft
1/2 tsk. kanilduft
2 tsk. túrmerikduft
2 tsk. garam masala
1 tsk. salt
1 tsk. pipar

Aðferð:

  1. Hreinsið engiferið.
  2. Skerið engifer, eldpipar og hvítlauk smátt eða maukið saman í matvinnsluvél.
  3. Blandið saman jógúrt, olíu, tómatpúrru, paprikudufti, kanildufti, garam masala og túrmerikdufti ásamt engifer, eldpipar og hvítlauksblöndu og hrærið vel saman.
  4. Smakkið til með salti og pipar
Steinar Þór Þorfinnsson matreiðslumeistari

Steinar Þór Þorfinnsson matreiðslumeistari

Höfundur er Steinar Þór Þorfinnsson matreiðslumeistari.  Uppskrift þessi var birt í bæklingnum Næring og mataræði.

Uppskriftirnar á veitingageirinn.is eru frá fagmönnum og áhugafólki á matargerð sem skilar fjölbreyttar og bragðgóðar uppskriftir til þín. Ef þú lumar á uppskrift sem þú vilt birta á veitingageirinn.is sendu okkur þá uppskriftina ásamt nafni á [email protected]

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið