Uppskriftir
Tandoori kryddlögur
350 gr. grísk jógúrt
1 msk. olía
1 dós tómatpúrra
1 bútur engifer
2 geirar hvítlaukur
2 stk. ferskur eldpipar (chilli)
1/2 tsk. paprikuduft
1/2 tsk. kanilduft
2 tsk. túrmerikduft
2 tsk. garam masala
1 tsk. salt
1 tsk. pipar
Aðferð:
- Hreinsið engiferið.
- Skerið engifer, eldpipar og hvítlauk smátt eða maukið saman í matvinnsluvél.
- Blandið saman jógúrt, olíu, tómatpúrru, paprikudufti, kanildufti, garam masala og túrmerikdufti ásamt engifer, eldpipar og hvítlauksblöndu og hrærið vel saman.
- Smakkið til með salti og pipar
Höfundur er Steinar Þór Þorfinnsson matreiðslumeistari. Uppskrift þessi var birt í bæklingnum Næring og mataræði.
-
Uppskriftir3 dagar síðan
Jóla gúrkur – Asíur
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýr Indverskur veitingastaður opnar í Miðbæ Selfoss
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Girnilegt smurbrauð hjá Skál á nýjum jólamatseðli
-
Frétt4 dagar síðan
KS hyggst kaupa B. Jensen – Ágúst Torfi: Ég get staðfest að það eru alvarlegar viðræður í gangi…
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Jól á Ekrunni
-
Bocuse d´Or1 dagur síðan
Sindri Guðbrandur keppir 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Nýtt á matseðli4 dagar síðan
Hægeldaður saltfiskur
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Ristorante Pizza Margherita komin í vöruúrval Innnes