Með fylgir uppskrift sem að Helena Gunnarsdóttir gerði, en hún er með heimasíðuna eldhusperlur.com og á instagram @eldhusperlurhelenu. Helena byrjar á uppskriftinni með góða minnispunkta og...
2000 gr. rjúpur 250 gr. rjómi 75 gr smjör 50 gr hveiti 2 tsk salt Rjúpurnar hamflettar. Síðan tekið innan úr og þær vel þvegnar. Þær...
Borið fram með tagliatelle og rjómalagaðri chili-sveppasósu
Rauðrófur eru eitt það allra jólalegasta í mínum huga. Fyrir utan það að gefa dásamlegan lit þá eru þær góðar fyrir alla og sérstaklega þá sem...
250 g smjörlíki 225 g sykur 225 g púðursykur 2 egg 475 g hveiti 1 tsk. natron 400 g niðurbrytjað suðusúkkulaði Aðferð: Mjúku smjörlíki, sykri, púðursykri,...
12 hvítkálsblöð smjör og flesk 1.5 kg kjötdeig vatn eða soð Ystu blöðin skal taka af, ef þau eru skemmd og losa svo blað fyrir blað...
Harðsoðin egg eru flysjuð og kjötdeig sett utan um þau, velt upp úr eggjum og síðan brauðmylsnu, steikt í potti eins og kleinur. Skorið sundur í...
Lifrarsteik (6 m) 1 kg lifur ( af lambi eða kálfi) ½ l vatn 100 gr góður mör eða flesk ½ l mjólk ½ matsk. salt,...
Heitt rúllutertubrauð með skinku og aspas. Eitt af þessum sívinsælu heitu rúllutertubrauðum sem eru einföld og góð. Borga sig að gera strax 2 stk því þau...
Innihald: 200 gr. ABBA marineruð síld með lauk 1 stk. Rauðlaukur, skorinn í þunnar sneiðar 1 stk. Sellerístilkur, skorinn í þunnar sneiðar 1 dl. Fersk steinselja,...
Innihald: 200 gr. ABBA marineruð síld með lauk 5 gr. Ferskt kóríander, smátt skorið 1-2 tsk. Tabasco sósa 2 stk. Límónur, bæði rifinn börkur og safi...
Rófur eru hreint frábærar í matargerð, bakaðar, soðnar, hráar og svona mætti lengi telja. Upphefjum rófurnar! Hér kemur ein uppskrift sem er sívinsæl og er meðlæti...