Hvítur fiskur er ótrúlegt hráefni. Þorskur, ýsa, langa, steinbítur, rauðspretta, smálúða sem dæmi. Svo mikið magn af próteini, nánast ekkert annað og svo mikið gott hægt...
Áfir er vökvi sem verður eftir þegar smjör er unnið úr rjóma, en til að rjómi geti orðið að smjöri er hann strokkaður. Áfir voru áður...
Ég ákvað í kvöld að prufa að búa til mína eigin pítubrauðs uppskrift og heppnaðist hún svona svakalega vel og held ég að ég muni hér...
Beetlejuice er djús sem verður í boði á Lemon í janúar. Djúsinn er unninn í samvinnu við Hildi Ómarsdóttur sem heldur úti síðunni hilduromars.is Þessi djús...
Síldin hefur oft verið kölluð Silfur hafsins vegna þeirra verðmæta sem hún skapaði íslensku þjóðinni á síðustu öld. Með fylgir uppskriftir að síldarréttum, en hægt er...
5 kg kálfa kjöt 1 tsk pipar 5 L vatn 6-8 lárviðarlauf ½ dl. salt Kjötið er þvegið og soðið með kryddinu þar til það losnar...
Uppskriftin er fyrir 8 Graflax 1 laxaflak 250 gr púðursykur 250 gr gróftsalt ½ msk dill ½ msk kórianderfræ ½ msk fennelfræ ½ msk dillfræ ½...
4 harðsoðin egg 2 myndarlegar rófur 2 rauðlaukar 100 g grænt salat estragon, ferskt eða þurrt safi úr ½ sítrónu 1 msk. gott hvítvínsedik 2 tsk....
Gott er að leyfa hráefnum eins og eggjum, rjóma og mascarpone ostinum að standa á borðinu í svolitla stund áður en er farið að gera tiramisu,...
400 gr rauðrófa fersk rifin 250 gr salt 300 gr púðursykur 25 gr svartur pipar grófur 25 gr sinnepsfræ gul 150 gr fersk piparrót rifin 40...
Þessi ídýfa toppar allar ídýfur, enda fékk hún nafnið milljón dollara ídýfa. Hún slær alltaf í gegn og það fyrsta sem klárast á veisluborðinu. Ídýfan er...
Fyrir 2 brauð 1135 g hvítt brauðhveiti 1135 g heilhveiti 500 g vatn (hálfvolgt) Fyrir súrdeig 200 g vatn (40 gráðu heitt) Fyrir deigið 750 g...