Hráefni: 1 kg soðinn fiskur 300 gr soðnar kartöflur 2 msk hveiti 3 msk kartöflumjöl 1 msk lyftiduft 2 egg 1 msk sykur 2 msk aromat...
Hráefni: 60 gr kakó 500 gr púðursykur 1/2 dl ljóst síróp 2 dl rjómi 2 msk smjör 2 dl hakkaðir heslihnetukjarnar 1 msk vanillusykur Aðferð: Sjóðið...
Tvær 200 gramma nautasteikur eru lagðar í viskí- og púður-sykurskryddlög í a.m.k. 1 klukkustund (sjá uppskrift hér að neðan). Taktu steikurnar úr kryddleginum og skelltu á...
Þetta er mjög góð, ódýr og saðsöm súpa. Hráefni: 50 ml Basilolía 1 zukkini kjarnhreinsað og skorin í teninga 2 rauðar paprikur í litlum teningum 1...
Fátt er betra á grillið en lambakjöt. Mér finnst mjög gaman að grilla lambalæri – en það er stundum erfitt að grilla, tekur drykklanga stund (sem...
Tiramisu er með þekktari eftirréttum nútímans. Tiramisu sem þýðir „freistaðu mín“ á ítölsku (Pic me up á ensku) er sennilega fundin upp skömmu fyrir fyrri heimstyrjöldina....
Hokkaido-mjólkurbrauð er ótrúlega mjúkt og loftmikið, þökk sé einfaldri tækni sem felur í sér hveitijafnings-„startara“, sem heitir tangzhong. Hveitijafningi er blandað saman í lokaútgáfu deigsins og...
Innihald 3 egg 300 g ósöltuð hnetublanda, fæst til dæmis í Costco ( hakkið helminginn í matvinnsluvél) 300 g fræblanda og þurrkaðir ávextir, eins og trönuber...
Þetta er frábær, léttur réttur t.d í hádeginu með góðu salati. Franskara en allt sem franskt er. Deig: 250 gr hveiti 1 tsk salt 150 gr...
Þessa uppskrift notaði ég með frábærum árangri í veiðihúsinu að Kjarrá í þverárhlíð. Frábær kaka og auðvelt að búa til. Hentar fullkomlega sem eftirréttur. Hráefni Súkkulaðifrauðið:...
Margir slá á „blundhnappinn“ á morgnana of oft, morgunmaturinn verður þá ekki eins skipulagður og hollur og hann ætti að vera. Haframjölsbollar eru ekki ný uppfinning...
Súper einfaldur og súper góður grillaður eftirréttur. Súkkulaði, jarðarber, sykurpúðar og rjómaostur í grillaðri tortillu. Grillaðar jarðarberja og nutella tortillur 4 stk. hveiti tortillur 4 msk....