Innihald: 8 stk. stórar lambakótilettur 1 stk. hvítlauksgeiri 3 msk. dijon sinnep ólífuolía salt og pipar 100 ml sweet soyasósa 1 grein garðablóðberg Aðferð: Afhýðið hvítlauksgeira...
Kjötið Hangikjöt, frampartsrúlla Setjið hangikjötið í pott með köldu vatni og náið upp suðu rólega, í 25-35 mín. Lækkið hitann, setjið kjöthitamæli í kjötið og látið...
Innihald: 500 gr hveiti 250 gr sykur 250 gr smjörlíki 375 gr sýróp 6 tsk lyftiduft 2 tsk matarsódi 1 tsk negull 1 tsk kanill 1...
Laaaaaaang mest djúsí eldun á kalkún er að setja hann í pækil áður en maður eldar hann. Ég hef verið að þróa þessa uppskrift undanfarin 12...
Sörur eru örugglega bestu jólasmákökur sem til eru! Ég skellti mér í Sörugerð síðustu helgi en ákvað að breyta aðeins og prufa nýtt. Það besta við...
Hráefni 1 pk Klädesholmen 5-minuterssild 1 dós sýrður rjómi 2 harðsoðin egg 3 msk majónes handfylli hökkuð steinselja 1/2 tsk Bera chilisósa 3-4 stór hvítlauksrif 1...
Hráefni 1 pk Klädesholmen 5-minuterssild 1 dós sýrður rjómi 3 msk majónes handfylli hakkað dill 1 msk hlynsíróp 1 1/2 msk Edmont Fallot dijon sinnep salt...
Varúð! Þessar kökur eru gríðarlega ávanabindandi og það er með öllu ómögulegt að fá sér bara eina! Súkkulaði, heslihnetur og salt passa svo afskaplega vel saman...
Dagur sardínunnar er í dag 24. nóvember og því ber að fagna. Með fylgir góð uppskrift af Sardínukökum sem er meðhöndlað svipað og krabbakökurnar frægu. Innihald...
450 gr púðursykur 3 dl matarolía 6 stk egg 410 gr hveiti 1 ½ tsk vanillusykur 3 tsk lyftiduft 1 tsk salt 1 ½ tsk natron...
Fyrir 6 persónur 500 gr nautakjöt (Innralæri) skorið í litla teninga 400 gr bökunarkartöflur 200 gr gulrætur 100 gr laukur 200 gr rauð paprika 4 hvítlauksgeirar...
Ađalréttur fyrir 4. Innihald: 2 kg ferskur kræklingur 5oo ml kampavín 2 msk hvítlaukur 20 gr steinselja söxuð 200 gr blaðlaukur (julienne skurður) 100 ml fiskisoð...