Það má nota flestar ef ekki allar fisktegundir sem seldar eru í venjulegum fiskbúðum í þessa uppskrift. Fiskurinn þarf að vera flakaður, roðflettur og beinhreinsaður. Matreiðsluaðferð...
Hér eru sumarborgararnir mættir! Það eru einhverjir töfrar sem gerast þegar majó, beikon, jalapeno, cheddar og taco krydd koma saman í dúnmjúku kartöflubrauðinu og maður fær...
Svona matur er holdgerving sumarsins fyrir mér. Grillað, létt, ferskt og afskaplega bragðgott! Hunangs- basilíkudressinging og jarðarberin eru svakalega góð saman og passa afskaplega vel með...
Magnús Sævarsson kokkur á Björgu EA 7 hefur stundað sjómennsku í þrjá áratugi, þar af sem kokkur á skipum Samherja í um tuttugu ár. Hann hefur...
Nýttu góða veðrið og grillaðu dásamlegan lambahamborgara með halloumi-osti, kryddjurtamajónesi og gulrótarsalati. Einfaldur og bragðgóður grillborgari úr úrvalshráefnum er frábær hversdagsmatur á fallegum degi. Hráefni Kryddjurtarmajónes...
Með fylgir uppskrift frá veitingastaðnum Sumac á Laugaveginum. 400 gr stórar rækjur Graslaukur 40 gr. hvítlaukur 40 gr engifer 15. gr chili, þurrkaður 150 ml olía...
Hér höfum við uppskrift af gulrótarkökunni vinsælu sem er í boði á veitingastaðnum Hjá Höllu. Uppskriftin er frá mömmu hennar Höllu og er hún af gömlu...
Innihald: 2 bollar heilhveiti 2 bollar rúgmjöl 2 bollar hveiti (notaði manitoba) 1- 1 1/2 bolli súr (ófóðraður) 1-1 1/2 bolli soja-grísk jógúrt 1 bolli haframjólk...
Lágmarks fyrirhöfn og smá þolinmæði skilar hérna algjörri veislu. Nautakjötið verður lungamjúkt og hreinlega lekur í sundur og rófurnar drekka í sig bragðið úr balsamik og...
Marinering fyrir kjúklinginn 4 stk kjúklingabringur 5 stk hvítlauksgeirar maukaðir ½ tsk salt ½ tsk provance krydd ½ tsk karrý 1 tsk sítrónupipar 4 msk olía...
Hráefni 225 g smjörlíki 225 g hveiti 6 egg 4 dl vatn 3 tsk sykur Aðferð Vatn, smjörlíki og sykur soðið saman í potti. Hveitinu hrært...
Ég gerði þessa dressingu með salati sem ég var með í matarboði. 2 hvítlauksgeirar saxaðir 1 msk saxað ferskt engifer 1 msk dijon sinnep 2 msk...