Bandarísk hjón sendu beiðni á veitingastaðinn Torgið á Siglufirði um að elda margréttaða máltíð. Hjónin gistu á Sigló hótel og fóru meðal annars á Síldarsafnið og...
Siglufjörður er vinsæll áfangastaður jafnt hjá Íslendingum sem og erlendum ferðamönnum og hafa hótelin, Airbnb íbúðir, tjaldsvæðin í bænum verið nær fullbókuð eftir afléttingu allra samkomutakmarkana...
Bakaður camembert – pikklaður rauðlaukur, tómatar og hunangssinnep. Mynd: Torgið Restaurant Nú gefst fagmönnum, sælkerar (áhugafólk), veitingahús, bakarí ofl. kostur á að senda inn myndir af...
Nokkrir veitingastaðir hafa opnað Sælkerabúðir inn á sínum stöðum, þar sem girnilegt og flott úrval er í boði af allskyns sælkeravörum. Árlega höldum við fjölskyldan litlu...
Fjölmargir veitingastaðir bjóða upp á heimsendingarþjónustu eða bjóða viðskiptavinum upp á að sækja matinn sem ekki tíðkaðist áður fyrr hjá mörgum af þessum veitingastöðum. Viðskiptavinir hafa...
Eftir tveggja ára hlé var Síldarævintýrið á Siglufirði haldið á ný um helgina með pompi og prakt, en með breyttum áherslum. Munar þar mestu um að...
Um 300 unglingar og umsjónarmenn af öllu landinu komu saman á landsmóti unglingadeilda Landsbjargar á Siglufirði í lok júní s.l. Landsmótið, sem stóð yfir í þrjá...
Norðurstrandarleið, eða Arctic Coast Way á ensku, var í dag formlega opnuð á Hvammstanga og Bakkafirði. Leiðin hefur verið í þróun í meira en þrjú ár...
Veitingarýni veitingageirans er fjölbreytt, allt frá skyndibitastöðum til fínni veitingastaða og allt þar á milli. Fréttamenn veitingageirans hafa verið duglegir á árinu að kíkja á veitingastaði...
Að bjóða upp á hamborgara tileinkuðum jólum er sífellt að aukast og eru margir veitingastaðir sem bjóða upp á Jólaborgara. „Mæli með jólaborgaranum á Torginu sem...
Veitingastaðurinn Torgið á Siglufirði er vinsæll meðal bæjarbúa og erlendra gesta. Staðurinn er staðsettur í miðbænum við ráðhústorg Siglufjarðar. Eigendur Torgsins eru frændurnir Daníel Pétur Baldursson...