„Sushi Social er nýja nafnið okkar og við erum að fíla það í botn!“ , segir í tilkynningu frá veitingastaðnum Sushi Social, betur þekktur sem SushiSamba...
Veitingastaðurinn Sushisamba má halda nafninu. Erlenda veitingakeðjan Samba, sem rekur veitingastaði undir nafninu Sushisamba, höfðaði mál gegn eigendum Sushisamba í Þingholtsstræti. Töldu þeir að verið væri...
Það var seinni hlutann í september sem okkur bauðst að koma á áðurnefndan stað og smakka á mat lagað af Kazhiro Okochi japönskum kokki sem rekur...
Dagana 15. til 20. september verða japanskir dagar hjá Sushi Samba og af því tilefni fá þau til síns í heimsókn Íslandsvininn og alþjóðlega matreiðslusnillinginn Kaz...
Sushi Samba tekur þátt í Food & Fun og fékk til sín gestakokkinn og matreiðslustjörnuna Douglas Rodriguez. Douglas Rodriguez er heimsþekktur sem guðfaðir ný “Latino” matargerðar...
Samhliða Íslandsmeistaramóti barþjóna og Reykjavík Cocktail Weekend drykkurinn var haldin Vinnustaðakeppni sem fram fór í gær í Gamla bíó. Úrslit urðu eftirfarandi: 1. sæti – Kári...
Barþjónaklúbbur Íslands stóð fyrir kokteilhátíðinni “Reykjavík Cocktail Weekend” sem haldin var í síðustu viku í samstarfi við helstu veitinga- og skemmtistaði í Reykjavík þar sem dómnefnd...
Alexandre Lampert á Slippbarnum og Orri Páll Vilhjálmsson veitingastjóri á veitingahúsinu Apotek Restaurant kepptu nú á dögunum fyrir íslands hönd í Nikka Perfect Serve barþjónakeppninni í Noregi....
Sushisamba kokteillinn bar sigur úr bítum á Food and fun hátíðinni og tók höfundur Gunnsteinn Helgi barþjónn á Sushisamba við glæsilegum verðlaunagrip við hátíðlega athöfn í...
Sushi samba þarf vart að kynna þar sem þeir hafa verið einn vinsælasti staður borgarinnar síðan þeir opnuðu. Food & fun kokkur þeirra í àr er...
Samhliða Íslandsmeistaramóti barþjóna var haldin vinnustaðakeppni sem fram fór í gær á Hilton Hótel Nordica. Úrslit urðu eftirfarandi: 1. sæti – Kàri Sigurðsson, Sushisamba 2. sæti...
Toddý keppnin sem haldin var á vínbarnum á vegum Barþjónaklúbbs Íslands og Vífilfells lukkaðist vel. Keppendur voru níu talsins og voru frá hinum ýmsu börum...