100 g ferskt spínat (eða annað salat) 1 granatepli (bara innvolsið notað) 1 msk. dijon-sinnep 3 msk. ferskt grænt krydd að eigin vali 2 msk hvítvínsedik...
Ég elska Bao bollur! Þær eru svo mjúkar og fluffy og alveg fullkomnar með hægelduðu rifnu grísakjöti. Maður þarf ekki alltaf að kaupa heila grísahnakka þegar...
Fyrir 4 Spaghetti Carbonara er ljúffengur og auðveldur réttur sem inniheldur í rauninni bara beikon, egg og pasta. Rétturinn kemur upphaflega frá Apennine-hæðum Mið-Ítalíu nálægt Róm....
Kjötbollur eru gómsætar og matur sem allir elska, börn og fullorðnir. Kjötbollur er hægt að setja upp um eina deild með að setja ostabita í hverja...
800 g risarækjur 1 msk reykt paprika 1 tsk cummin 4 hvítlauksrif 4 msk ólífuolía Salt og pipar Þerrið rækjurnar mjög vel áður en þið marinerið...
Hráhefni 1 gúrka 100g humar 3msk kotasæla 2msk majónes 1-2 msk saxaðar kryddjurtir t.d. kóriander eða graslaukur Hnífsoddur salt og smá pipar Sítrónuraspur af einni sítrónu...
Það er smá kúnst að ná kjúklingi stökkum í ofni. Minn lang uppáhalds partur af kjúklingnum er úrbeinuðu lærin. Þau eru svo djúsí og verða sjaldan...
Hráefni: 600 gr steiktur kældur kjúklingur í bitum -beinlaus 4 stykki soðinn grænn aspars í bitum eða 1 dós niðursoðinn 1 grænt epli afhýtt og skorið...
Fyrir 4 8 stk kjúklingalundir panko raspur 3 msk olía fyrir mareneringu 1 dl olía til að pensla 2 egg 2 dl AB mjólk 3 msk...
Fyrir 6 manns Sósan: 800 gr niðursoðnir tómatar -Kurlaðir 3 hvítlauksgeirar -Fínsaxaðir 50 ml ólífuolía 100 gr fínsaxaður laukur 1 fersk blóðbergs-grein eða ein tsk af...
Það er fátt betri comfort matur en ilmandi heimalagað lasagna með helling af bræddum osti. Þetta lasagna er algjör lúxus með nautahakki, Ítalskri Salsiccia pylsu, San...
Hráefni: Brauð Sítrónupipar Steinselja Hvítlaukur Smjör Humarhalar Ég er ekki með magn á hreinu en ég finn það ca út. Gerði um daginn ca 30 rúllur...