Í gær, sunnudaginn 14. desember, var haldið glæsilegt jólahlaðborð á veitingastaðnum Why Not Lago á Gran Canaria, þar sem tæplega 200 gestir komu saman til að...
Hátíð klassískra kokteila hefur nú fest rætur á Íslandi þegar Woodford Reserve Old Fashioned Week er haldin hér á landi í fyrsta sinn. Hátíðin hófst í...
Í nóvember, tvær síðustu helgarnar, buðu matreiðslumennirnir Daníel Pétur Baldursson og Hákon Sæmundsson upp á PopUp í Fiskbúð Fjallabyggðar á Siglufirði þar sem hinn sívinsæli Jólaborgari...
Veitingastaðurinn Brasa hefur nú opnað formlega dyr sínar á annarri hæð í Turninum við Smáratorg í Kópavogi. Að staðnum standa þeir Hinrik Örn Lárusson, Viktor Örn...
Það er nú orðið ljóst að engin sæti eru eftir á hátíðarkvöldverð Klúbbs matreiðslumeistara sem fram fer í Hörpu laugardagskvöldið 10. janúar. Áhuginn hefur verið gífurlegur...
Það var líf og fjör á opnu húsi síðastliðið miðvikudagskvöld þegar Innnes á Akureyri kynnti nýtt og endurbætt húsnæði að Tryggvabraut 24. Tilefnið var flutningur starfseminnar...
Íslendingurinn með frábæran árangur: Náði 2. sæti í sínum flokki á Heimsmeistaramóti Barþjóna!
Nú á dögunum gafst einstaklega spennandi tækifæri fyrir sælkera þegar ÓX í Reykjavík sameinaði krafta sína við hið virta Michelin-veitingahús Etoile í Stokkhólmi. Staðirnir buðu upp...
Íslenski barþjónninn Róbert Aron Proppé Garðarsson tryggði sér í gærkvöldi sæti í 15 manna úrslitum á World Cocktail Championship (WCC) 2025 í Cartagena, eftir frábæran árangur...
Nú á dögunum fór fram alþjóðleg keppni í kjötiðn í borginni Chur í Sviss. Ísland átti þar sinn fulltrúa, Ásbjörn Geirsson, sem keppti undir leiðsögn þjálfara...
Jóla Afternoon Tea er nú hafið á Apótekinu og tók staðurinn á móti fyrstu gestunum nú á dögunum. Stemningin var einstaklega hlý og jólaleg þegar fyrstu...
Addison er þriggja Michelin stjörnu veitingastaður staðsettur í San Diego í Kaliforníu. Veitingastaðurinn hefur skapað sér sterka stöðu fyrir einlægni, glæsileika og ósvikna matargerðarlist. Williams Bradley...