Veitingastaðurinn Sunna á Hótel Sigló býður upp á glæsilegt jólahlaðborð í aðdraganda jóla nú sem endranær. Jólahlaðborðið sem hófst 15. nóvember s.l. verður alla föstudaga og...
Verslun Krónunnar á Bíldshöfða opnar á ný í dag, fimmtudaginn 28. nóvember, eftir allsherjar endurnýjun þar sem markmið breytinganna er að mæta betur fjölbreyttum þörfum viðskiptavina...
Áhöfnin á frystiskipinu Snæfelli EA 310 hélt litlu jól um síðustu helgi, þar sem kokkarnir töfruðu fram hverja kræsinguna af annarri. Haraldur Már Pétursson matreiðslumeistari á...
Nú á dögunum lagði úrvalslið veitingageirans leið sína upp á Keflavíkurflugvöll (KEF) til að fagna þar opnun þriggja nýrra veitingastaða. Veitingasvæðið Aðalstræti sem er rekið af...
Vinastræti er fjölskyldurekinn veitingastaður sem einblínir á staðbundið hráefni og er staðsettur við Laugarvatn. Staðurinn opnaði í sumar á þjóðhátíðardegi Íslendinga 17. júní með pomp og...
Nú á dögunum hélt Iðan í samstarfi við konditor snillinginn og fyrrum landsliðskokkinn Ólöfu Ólafsdóttur námskeiðið ”Ómótstæðilegir eftirréttir”. Markmið námskeiðsins var að þjálfa aðferðir og vinnubrögð...
Keppnin um hraðasta barþjóninn ásamt aðalfundi Barþjónaklúbbs Íslands var haldin á sæta svíninu síðastliðinn þriðjudag í samstarfi við Mekka Wines & Spirits. Vegleg verðlaun voru í...
Aðalfundur Barþjónaklúbbs Íslands var haldin síðastliðinn þriðjudag í kjallaranum á Sæta Svíninu. Vel var mætt á fundinn og er gaman að sjá mikla grósku barmenningu í...
Fjórða matarmót Matarauðs Austurlands var haldið í Sláturhúsinu á Egilsstöðum 9. nóvember. Undirbúningur var búinn að standa yfir í marga mánuði og má segja að uppskeruhátíðin,...
Bacco Pasta er nýr ítalskur veitingastaður í Smáralindinni, en hann er staðsettur á 2. hæð þar sem Energia var áður til húsa og tekur 50 manns...
OTO á Hverfisgötunni og Miyakodori frá Stokkhólmi buðu upp á einstakan “PopUp” viðburð í tvo daga í byrjun nóvember á veitingastaðnum OTO. Miyakodori er yakitori veitingastaður...
Við viljum þakka öllum þeim sem komu við á básnum okkar á Stóreldhús 2024 sýningunni. Það þema sem einkenndi básinn okkar í ár voru hátíðarnar sem...