Barcelona Wine Week (BWW) er einn stærsti ef ekki stærsti vínviðburður Spánar, en hann hófst í dag 3. febrúar og stendur yfir til 5. febrúar 2025...
Veitingahúsið Hornið, sem hefur verið eitt vinsælasta veitingahús Reykjavíkur í áratugi, fagnar 45 ára afmæli sínu í sumar. Húsið sem hýsir veitingastaðinn á sér þó mun...
Ísbarinn MooGoo í Stavanger hefur notið mikilla vinsælda yfir sumartímann, en á veturna er erfiðara að laða að viðskiptavini. Þrátt fyrir að það sé ekki eins...
Barlady kokteila keppnin á Íslandi var haldin með pompi og prakt síðastliðinn mánudag. Keppnin er skipulögð af Barþjónaklúbbi Íslands í Samstarfi við Samtök Íslenskra Eimingarhúsa og...
Á bóndadaginn, 24. janúar 2025, héldu Íslendingar á Gran Canaria glæsilegt þorrablót á veitingastaðnum Why Not Lago í Maspalomas. Viðburðurinn var vel sóttur, með um 220...
Í dag fór seinni keppnisdagur í Bocuse d´Or þar sem Sindri Guðbrandur Sigurðsson keppir fyrir hönd Íslands, en keppnin er haldin í Lyon í Frakklandi. Sjá...
Alls tóku 34 barþjónar þátt í keppninni í ár og komust 10 stigahæstu keppendurnir áfram og kepptu til úrslita um að hreppa hinn eftirsótta Bláa Safír. ...
Íslenska Bocuse d´Or liðið mætti til Chonas-l’Amballan 21. janúar s.l. og eru komnir á heimaslóðir, hjá Philippe Girardon eiganda veitingastaðarins Domaine de Clairefontaine. „Þar var tekið...
Félagsfundir Klúbbs matreiðslumeistara (KM) eru reglulegir viðburðir þar sem meðlimir klúbbsins koma saman til að ræða faglega þróun, skipulagningu viðburða og nýjustu strauma í matargerð. Í...
Hátíðarkvöldverður Klúbbs matreiðslumeistara (KM) var haldinn í Hörpu í Silfurbergi 11. janúar sl. og er einn stærsti og glæsilegasti viðburður ársins. Sjá einnig: Áætla um 100...
Föstudaginn síðastliðinn var sögulegur dagur í íslenskri matreiðslusögu, þegar ný matreiðslubók var formlega gefin út á vegum Iðnú. Sjá einnig: Ný vefbók fyrir matvælakennslu og áhugafólk...
Nú í vikunni var Reynir Grétarsson, matreiðslumeistari og veitingamaður á kaffi- og veitingastaðnum Lyst í Lystigarðinum á Akureyri, með fræðsluerindi á matvæla- og ferðamálabraut í Verkmenntaskólanum...