Ertu lærður matreiðslumaður, matreiðslunemi eða pastry-kokkur? Hefur þú gaman af því að elda í góðra vina hópi, skiptast á bransasögum og ferðast til útlanda? Ef svo...
Meðlimir Kokkalandsliðsins tóku þátt í keppninni „Nordic chefs team Challenge“ þar sem Þriggja manna lið úr landsliðum allra Norðurlandanna kepptu á SMAK sýningunni í Lilleström í...
Bjarni Gunnar Kristinsson yfirmatreiðslumeistari Hörpunnar var dómari á Ólympíuleikunum í matreiðslu sem haldnir voru í Erfurt í Þýskalandi þar sem Íslenska Kokkalandsliðið keppti og náði 9....
Kokkalandsliðið fékk gull og tvenn silfurverðlaun á Ólympíuleikunum í matreiðslu, sem fram fóru í Þýskalandi og náði Ísland þar með 9. sætinu í heildarkeppninni. Singapore var...
Í gær lauk Ólympíuleikarnir í matreiðslu sem haldnir voru í Erfurt á Þýskalandi og eru þetta stærstu Ólympíuleikarnir sem haldnir hafa verið frá upphafi eða frá...
Kokkalandsliðið fékk gullverðlaun, tvenn silfurverðlaun og bronsverðlaun á Ólympíuleikunum í matreiðslu sem fram fóru í Þýskalandi. Singapore var sigurvegari Ólympíuleikanna í samanlögðum stigum, Finnland var í...
Kokkalandsliðið hefur hafið keppni í síðari keppnisgrein sinni á Ólympíuleikunum í matreiðslu sem fram fara í Þýskalandi. Í dag er keppt í heitum réttum og hefur...
Í dag keppir Kokkalandsliðið í heitum þriggja rétta kvöldverði á Ólympíuleikunum í matreiðslu sem haldnir eru Erfurt í Þýskalandi. Keppnin hófst núna klukkan 11:00 á undirbúningi...
Ólympíuleikarnir í matreiðslu (IKA culinary olympics) hafa verið haldnir allt til ársins 1900 í Þýskalandi og voru upphaflega haldnir í Frankfurt en frá árinu 2000 hafa...
Í morgun var fersk ýsa frá Hafinu fiskverslun flutt með flugi fyrir Kokkalandsliðið þar sem liðið keppir í heita matnum á Ólympíuleikunum í matreiðslu í Erfurt...
Kokkalandsliðið fékk gull og silfur fyrir kalda borðið sitt á Ólympíuleikunum í Þýskalandi. Liðið hlaut gullverðlaun fyrir eftirrétti (pastry) og silfur fyrir aðra rétti. “Þetta er...
Það var spenna í loftinu hjá Kokkalandsliðinu þegar kalda borðið „Culinary Art“ í Ólympíuleikunum í matreiðslu var sett upp í keppnishöllinni í Erfurt í þýskalandi klukkan...