Kokkur ársins 2023 fer núna fram í IKEA en á fimmtudag sl. komust fimm framúrskarandi matreiðslumenn áfram í úr forkeppni og takast þau núna á um...
Forkeppni Kokkur ársins 2023 fór fram í IKEA í dag, fimmtudaginn 30. mars. Níu frábærir keppendur tóku þátt og mjög mjótt var á munum, en fimm...
Í morgun hófst forkeppni í keppninni Kokkur ársins sem haldin er í IKEA í ár. Það er Klúbbur matreiðslumeistara sem heldur keppnina en það var Rúnar...
Keppnin um titilinn Kokkur ársins 2023 verður haldin 1. apríl næstkomandi í Ikea þar sem búast má við bestu kokkar landsins keppi sín á milli. Sjá...
Keppnin um titilinn Kokkur ársins 2023 verður haldin 1. apríl næstkomandi í Ikea þar sem búast má við bestu kokkar landsins keppi sín á milli. Forkeppni...
Mars fundur KM Norðurlands var haldinn á Centrum Kitchen & Bar að Hafnarstræti 102 á Akureyri nú í vikunni. Á dagskrá fundarins var rætt um aðalfund...
Ertu lærður matreiðslumaður eða matreiðslunemi? Hefur þú gaman af því að elda í góðra vina hópi, skiptast á bransasögum og að ferðast til útlanda? Ef svo...
Hátíðarkvöldverður Klúbbs matreiðslumeistara var haldinn þann 7. janúar síðastliðinn. Mikið var um dýrðir og mættu um 300 prúðbúnir gestir til veislunnar. Matseðilinn var hinn glæsilegasti og...
Þó að sumum þyki það skrýtið þá finnst flestum, ef ekki öllum, matreiðslumönnum gaman að elda. Það að elda fyrir aðra er ástríða og við eyðum...
Klúbbur Matreiðslumeistara varð 50 ára 2022. Hann var stofnaður af Ib Wessmann sem hafði gengið með hugmyndina í nokkur ár og farið á nokkur kokkaþing á...
Nú þegar styttist í áramót er gott að líta til baka yfir árið og velta fyrir sér framtíðinni. Árið hefur að mörgu leiti verið merkilegt, Klúbbur...