Fyrir 4-6 Það er fleira nautakjöt en lundir og ribeye. Nautarif er ekki matur sem þú setur í sjóðandi vatn heldur er upplagt að steikja þau...
Afhýðið hvítlauksgeira skerið þunnt, steikið kóteletturnar á báðum hliðum og kryddið með salti og pipar. Setjið síðan inn í heitan ofn í 10 mín. eða lengur,...
Eftirfarandi uppskriftir eru fyrir fjóra. Forréttur Hvítlauksristaður humar 16 stk. Humarhalar 2 msk. Smjör 2 stk. Hvítlauksgeirar 1 pk. Blandað salat Aðferð: Takið humarinn úr skelinni...
Það er alltaf gaman að gera eitthvað nýstárlegt í eldhúsinu og ekki verra þegar matargestirnir geta eldað sjálfir á funheitu grjóti. Það er hægt að fá...
Fyrir 4 Lambahrygg er hægt að elda á fjölbreyttan hátt. Fyrir þá sem vilja minnka fituna á lambakjötinu má skera hana frá til að hraða elduninni....
Marinering fyrir kjúklinginn 4 stk kjúklingabringur 5 stk hvítlauksgeirar maukaðir ½ tsk salt ½ tsk provance krydd ½ tsk karrý 1 tsk sítrónupipar 4 msk olía...
Fyrir 4-5. Hráefni: Lambahryggur ca. l.800-2kg. U.þ.b. 6 matsk. hunang (þunnt). Salt og sítrónupipar. Hvítlauksduft. 5 dl. vatn. Maizena sósujafnari (brúnn). Aðferð: Hryggvöðvinn með rifbeinunum er...
Haustin eru í sérstöku upphaldi hjá mér. Ég hlakka til að snúa aftur til vinnu eftir verðskuldað sumarleyfi. Svo eru haustin tími dásamlegrar uppskeru af fersku...
Bollur 300 gr nautahakk 300 gr grísahakk 1 rauð paprika 1 laukur 100 gr rifinn piparostur 50 gr svart doritos mulið 2 msk kartöflumjöl 2 eggjahvítur...
Innihald: 8 stk. stórar lambakótilettur 1 stk. hvítlauksgeiri 3 msk. dijon sinnep ólífuolía salt og pipar 100 ml sweet soyasósa 1 grein garðablóðberg Aðferð: Afhýðið hvítlauksgeira...
Fátt er betra á grillið en lambakjöt. Mér finnst mjög gaman að grilla lambalæri – en það er stundum erfitt að grilla, tekur drykklanga stund (sem...
Þessi uppskrift er hefðbundin og auðveld í framkvæmd. 4-5 kg Kalkúnn 350 gr grísa eða kálfahakk 550 gr laukur 3 stórar gulrætur 1 stk græn paprika...