Meistarafélag kjötiðnaðarmanna heldur nú í fimmtánda sinn fagkeppni Meistarafélags Kjötiðnaðarmanna. Keppnin (dómgæsla) fer fram 22. og 23. mars 2022 í Hótel og matvælaskólanum í Kópavogi. Verðlaunafhending...
Meistarafélag kjötiðnaðarmanna heldur nú í fimmtánda sinn fagkeppni kjötiðnaðarmanna á vordögum 2022. Hverjum keppanda er heimilt að senda allt að 10 vörur til keppninnar, þó með...
500 g soð 440 g svínafita 400 g gæsakjöt 330 g svínalifur 50 g koníak 40 g hveiti 30 g undanrennuduft 15 g kryddblanda 10 g...
Nautalund, hamborgarhryggur, beikon, pylsur, bjúgu, skinka, salami og malakoff. Þetta ljúfmeti verður ekki til af sjálfu sér en það er meðal annars í verkahring menntaðra kjötiðnaðarmanna...
„Kokkarnir þurfa ekki að gera neitt, nema bara rétt að grilla steikina. Við sjáum um allt annað,“ segir Jóhann Freyr Sigurbjarnarson, kjötiðnarnemi í Hótel og matvælaskólanum....
Vel heppnað fótboltamót var haldið nú um helgina í íþróttahúsi Víkings að Traðarlandi 1 í Reykjavík þar sem Íslenskir kjötiðnaðarmenn kepptu. Er þetta annað árið í...
Kjötiðnaður er heill heimur af ævintýrum og ætla ég að reyna að skýra það út frá kjötiðnaðarmanninum sem ég er ennþá þó svo að ég vinni...
Helga Hermannsdóttir kjötiðnaðarnemi hjá Norðlenska sigraði nemakeppnina í kjötiðn sem haldin var á Íslandsmóti iðn- og verkgreina sem fram fór í Laugardalshöllinni nú um helgina. Það...
Nemakeppni í kjötiðn fer fram í Laugardalshöllinni dagana 16. – 18. mars 2017 samhliða Íslandsmóti iðngreina. Keppnisfyrirkomulag er þannig að hver keppandi fær lambaskrokk í hendur,...
Báðum fagkennurum í kjötiðn við Hótel- og matvælaskólann hefur verið sagt upp. Formaður Meistarafélags kjötiðnaðarmanna segir þetta alvarlegt mál fyrir greinina. Að sögn Halldórs J. Ragnarssonar...
Aðalfundur Meistarafélags kjötiðnaðarmanna var haldinn þann 14. febrúar síðastliðinn. Þar var farið yfir starf félagsins síðastliðið ár og framtíðin skoðuð. Ný stjórn var kosin og er...
Fundur með matreiðslumönnum – Þriðjudaginn 7. október MATVÍS boðar til fundar með matreiðslumönnum, matreiðslunemum og matartæknum þriðjudaginn 7. október kl. 15:00 á Stórhöfða 31, 1. hæð....