Innihald 200 gr púðursykur 170 gr salt Ca. 20 gr fennel 20 gr sinnepsfræ gul 20 gr svartur pipar, grófur 30 gr þurrkað dill Aðferð: Fiskurinn...
Á Íslandsmóti iðn- og verkgreina sem fram fór í Laugardalshöll um helgina var haldin glæsileg keppni í kjötiðn. Þar kepptu Bríet Berndsen Ingvadóttir – Sláturfélag Suðurlands,...
Matreiðslumenn, matreiðslunemar, matartæknar, matsveinar, starfsfólk í mötuneytum. Á þessu námskeiði taka þátttakendur fyrir fullverkun á einum lambaskrokki. Þátttakendur fá allt hráefni til notkunar á þessu námskeiði...
Haarlem er fyrsta borgin í heiminum til að banna kjötauglýsingar í opinberum stöðum, í þeirri viðleitni að draga úr kjötneyslu og losun gróðurhúsalofttegunda. Eftir 2024 verða...
Að horfa á meðfylgjandi myndband er hreint út sagt ótrúlega heillandi og áhugavert. Kóreskur kjötiðnaðarmaður úrbeinar hluta af nautaskrokki með mikilli nákvæmni. Sjón er sögu ríkari:...
Meistarafélag kjötiðnaðarmanna hélt í fimmtánda sinn fagkeppni Meistarafélags Kjötiðnaðarmanna nú á dögunum. Verðlaunaafhending var haldin Hótel-, og Matvælaskólanum í Kópavogi. Keppnin fór þannig fram að kjötiðnaðarmenn...
Meistarafélag kjötiðnaðarmanna heldur nú í fimmtánda sinn fagkeppni Meistarafélags Kjötiðnaðarmanna. Keppnin (dómgæsla) fer fram 22. og 23. mars 2022 í Hótel og matvælaskólanum í Kópavogi. Verðlaunafhending...
Meistarafélag kjötiðnaðarmanna heldur nú í fimmtánda sinn fagkeppni kjötiðnaðarmanna á vordögum 2022. Hverjum keppanda er heimilt að senda allt að 10 vörur til keppninnar, þó með...
500 g soð 440 g svínafita 400 g gæsakjöt 330 g svínalifur 50 g koníak 40 g hveiti 30 g undanrennuduft 15 g kryddblanda 10 g...
Nautalund, hamborgarhryggur, beikon, pylsur, bjúgu, skinka, salami og malakoff. Þetta ljúfmeti verður ekki til af sjálfu sér en það er meðal annars í verkahring menntaðra kjötiðnaðarmanna...
„Kokkarnir þurfa ekki að gera neitt, nema bara rétt að grilla steikina. Við sjáum um allt annað,“ segir Jóhann Freyr Sigurbjarnarson, kjötiðnarnemi í Hótel og matvælaskólanum....
Vel heppnað fótboltamót var haldið nú um helgina í íþróttahúsi Víkings að Traðarlandi 1 í Reykjavík þar sem Íslenskir kjötiðnaðarmenn kepptu. Er þetta annað árið í...