Keppnin í kalda borðinu er hafin hjá Kokkalandsliðinu en liðið hefur verið síðustu tvo sólarhringa að undirbúa alla réttina á kalda borðið sem nú hefur verið...
Kokkalandsliðið hefur hafið keppni í Heimsmeistarakeppninni í matreiðslu sem fram fer í Lúxemborg. Undirbúningur og æfingar hafa staðið yfir síðustu 18 mánuði. Í dag er keppt...
Á morgun fimmtudaginn 6. nóvember kl. 11-18 ætlar Kokkalandsliðið að vera í Smáralindinni og sýna yfir 30 rétti sem eldaðir verða í Heimsmeistarakeppninni í matreiðslu sem...
Kokkalandsliðið æfir nú stíft fyrir Heimsmeistarakeppnina í matreiðslu sem fram fer í Luxemborg í nóvember nk. Önnur keppnisgreinin er kalt borð eða Culinary Art Table þar...
Í ágúst 2013 opnaði veitingastaðurinn Cava sem staðsettur er við Laugaveg 28. Matreiðslumennirnir Pétur Jónsson og Björgvin Mýrdal hafa staðið vaktina fram að þessu og eru...
Keppnin Matreiðslumaður ársins 2013 verður haldin dagana 27.-29. september í Hótel- og matvælaskólanum, MK í Kópavogi. Forkeppnin er haldin föstudaginn 27. september og þeir sem ná...
Kokkalandsliðið á fyrsta fundi eftir sumarfrí. Á Hilton Nordica eru þau að leggja línurnar fyrir æfingar vetrarins og fara yfir allt það sem framundan er. Eins...
Búið er að fullmanna nýtt Kokkalandslið sem er skipað færustu matreiðslumeisturum landsins, tólf talsins. Hákon Már Örvarsson landsþekktur matreiðslumeistari var fyrir skömmu ráðinn faglegur framkvæmdastjóri liðsins....