„Við sóttum um að fá að selja vörurnar okkar hjá ÁTVR, en þau ákváðu að ekki bara sleppa því að selja okkar vörur heldur að alfarið...
Það þarf vart að kynna Ásgeir Már Björnsson barþjón, en hann er einn af frumkvöðlum kokteilamenningar á Íslandi. Ásgeir eða sem flestir þekkja undir nafninu Ási...
Þá er tíundu Bjórhátíðinni lokið, sem að þessu sinni var haldin í reiðhöll háskólans, Þráarhöll á Hólum í Hjaltadal nú um helgina. Vel var mætt á...
Bandaríski leikarinn og kvikmyndaframleiðandinn Leonardo DiCaprio fjárfesti nú á dögunum í Telmont kampavíns-fyrirtækinu sem er í eigu Rémy Cointreau. Telmont kampavínshúsið var stofnað árið 1912 og...
Flaska af Perrier-Jouët „Brut Millesimé“ úr kampavínsárganginum frá 1874 seldist á 7.4 milljónir (ísl. kr.) á uppboði hjá Christie’s og var það langt fyrir ofan en...
„Hvar er hægt að finna frið, en vera þó í kringum fólk? Best er að gera það á barborðinu á Uppi, leynistaðnum á hæðinni fyrir ofan...
Við höldum áfram að skyggnast inn í líf fólks í veitingageiranum, en í vikunni sem leið er ansi margt áhugavert að sjá á Instagram. Veist þú...
Met vínframleiðsla ásamt lækkun á heildsölu hefur leitt til þess að birgðir hafa aukist á árinu sem lauk 30. júní 2021, samkvæmt skýrslu frá ástralska þrúgu-...
Veitingamenn voru duglegir við að opna nýja staði í ár og það í miðjum faraldri kórónuveiru. Eftirfarandi listi er yfir alla þá staði sem opnuðu, nýir...
Uppi er nýr vínbar staðsettur við Aðalstræti 12. Gengið er inn að vinstri og eina hæð upp. Uppi veitir fólki einstaka matar og vín upplifun sem...
Áfengisgjald hækkar um 2,5% samkvæmt fjárlagafrumvarpi fyrir árið 2022. Ekkert virðist ógna Evrópumeti Íslands í áfengissköttum, samkvæmt nýjum samanburði á skattlagningu áfengis í ríkjum álfunnar, þótt...
Í yfir 20 ár höfum við flutt fréttir úr veitingabransanum á vefnum okkar sem er mikið sóttur af veitingamönnum og upphafssíða hjá mörgum þeirra. Að vefnum...