Ég hef alltaf verið hrifinn af rúgbrauði. Alls konar rúgbrauði, alls staðar úr norður Evrópu og Skandinavíu. Það er enginn matgæðingur maður með mönnum nema viðkomandi...
400 gr rúgmjöl 200 gr heilhveiti 2 tsk salt 1 ½ tsk matarsódi 330 ml síróp 660 ml súrmjólk Aðferð Öllu hrært saman Sett í tvær...
30-40 stk 2 kg hveiti 3 dl haframjöl ½ tsk salt 1 msk sykur 1,5 ltr sjóðandi vatn Aðferð Blandar þurrefnunum saman Hellir vatninu í mjórri...
650 gr hveiti 25 gr sykur 20 gr þurrger 15 gr salt Kúmen eftir smekk 3 dl vatn (um 37°C) 1 dl ólívuolía Aðferð Kúmenfræin ristuð...
Innihald: 2 bollar heilhveiti 2 bollar rúgmjöl 2 bollar hveiti (notaði manitoba) 1- 1 1/2 bolli súr (ófóðraður) 1-1 1/2 bolli soja-grísk jógúrt 1 bolli haframjólk...
Hokkaido-mjólkurbrauð er ótrúlega mjúkt og loftmikið, þökk sé einfaldri tækni sem felur í sér hveitijafnings-„startara“, sem heitir tangzhong. Hveitijafningi er blandað saman í lokaútgáfu deigsins og...
Innihald 3 egg 300 g ósöltuð hnetublanda, fæst til dæmis í Costco ( hakkið helminginn í matvinnsluvél) 300 g fræblanda og þurrkaðir ávextir, eins og trönuber...
Þetta brauð er ofur heilsusamlegt og bragðgott: 5 bollar heilhveiti 1/2 tsk lyftiduft 2,5 tsk salt 2 bollar sólblómafræ 2 bollar graskersfræ 1,5 bolli hörfræ 3...
Fyrir sex Fyrir botninn 5 brauðsneiðar 3 msk jómfrúarolía salt, pipar og krydd af eiginvali (t.d hvítlaukssalt eða sítrónupipar) 4 egg 1 peli af rjóma 100...
innihald: 200 ml mjólk 2 msk sykur 1 poki þurrger eða 5 tsk 600 gr hveiti 1 tsk salt 2 tsk lyftiduft 4 msk ólífuolía 1...
1 formkökumót Hráefni 2 bananar (aldraðir) 1 bolli hrásykur (eđa strásykur) 2 bollar hveiti (nota oftast spelt og hveiti til helminga) 1 tsk lyftiduft 1 tsk...
18 gr ger – leyst upp í volgu vatni. 50 gr sykur. 500 gr hveiti. 1 tsk salt – skál með geri. 6 stk egg –...