Bláa Lónið hf. hefur fest kaup á jörðinni Hoffell 2 í Austur-Skaftafellssýslu en kaupin eru liður í áformum félagsins um uppbyggingu fleiri áhugaverðra áfangastaða á Íslandi....
Nú á dögunum fór fram sveinspróf í bakstri í Hótel-, og matvælaskólanum. Miklir fagmenn á ferð sem töfruðu fram ljúffengar og glæsilegar kræsingar. Að þessu sinni...
Veitingastaðurinn Moss tekur á móti gestum á pop-up viðburði um helgina, dagana 8. og 9. desember 2023. Viðburðurinn verður þar sem veitingastaðurinn Sjáland í Garðabæ var...
Í byrjun september fór hátíðin Taste of Iceland fram í Chicago, en þar eldaði Arnar Páll Sigrúnarson fjögurra rétta matseðil á veitingastaðnum Bistronomic. Að auki kynnti...
Við höldum áfram að skyggnast inn í líf fólks í veitingageiranum, en í vikunni sem leið er ansi margt áhugavert að sjá á Instagram. Veist þú...
Agnar Sverrisson matreiðslumaður hefur verið ráðinn sem yfirkokkur á veitingastaðnum Moss í Bláa Lóninu. Undanfarin ár hefur Agnar starfað sem ráðgjafi í veitingadeild Bláa Lónsins við...
Þjónustuverðlaun Keflavíkurflugvallar fyrir árið 2019 voru afhent nýverið. Að þessu sinni hlýtur Bláa lónið þjónustuverðlaun verslana og Hjá Höllu fær þjónustuverðlaun veitingastaða. Niðurstaðan nú, sem og...
Í desember fór fram glæsileg veisla á veitingastaðnum Moss í Bláa lóninu, en þar voru saman komnir Michelin kokkarnir Raymond Blanc og Agnar Sverrisson. Framreiddur var...
Nýja White Guide handbókin er komin út og eru 14 íslenskir veitingastaðir á listanum, sem skiptast í eftirfarandi fjóra flokka: GLOBAL MASTERS LEVEL 1. ÒX Restaurant,...
Í fyrsta skipti hafa íslensk hótel nú hlotið fimm stjörnu flokkun samkvæmt viðurkenndu hótelflokkunarkerfi. Um er að ræða The Retreat Bláa Lónsins, sem fær fimm stjörnu...
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið óskar eftir umsögnum um drög að breytingu á reglugerðum um baðstaði í náttúrunni og um hollustuhætti á sund- og baðstöðum. Breytingarnar á reglugerð...
Bláa lónið opnaði nýtt lúxushótel í apríl 2018 en það hafði átt sér langan aðdraganda en framkvæmdirnar hófust um miðjan desember árið 2014. Bygging hótelsins kostaði...