Michelin gefur árlega út lista yfir 10 bestu hótel heims og af hundruðum sem uppgötvuð voru af eftirlitsaðilum Michelin þá er hótel og heilsulind Bláa Lónsins...
Bláa Lónið hf. hefur fest kaup á jörðinni Hoffell 2 í Austur-Skaftafellssýslu en kaupin eru liður í áformum félagsins um uppbyggingu fleiri áhugaverðra áfangastaða á Íslandi....
Nú á dögunum fór fram sveinspróf í bakstri í Hótel-, og matvælaskólanum. Miklir fagmenn á ferð sem töfruðu fram ljúffengar og glæsilegar kræsingar. Að þessu sinni...
Veitingastaðurinn Moss tekur á móti gestum á pop-up viðburði um helgina, dagana 8. og 9. desember 2023. Viðburðurinn verður þar sem veitingastaðurinn Sjáland í Garðabæ var...
Í byrjun september fór hátíðin Taste of Iceland fram í Chicago, en þar eldaði Arnar Páll Sigrúnarson fjögurra rétta matseðil á veitingastaðnum Bistronomic. Að auki kynnti...
Við höldum áfram að skyggnast inn í líf fólks í veitingageiranum, en í vikunni sem leið er ansi margt áhugavert að sjá á Instagram. Veist þú...
Agnar Sverrisson matreiðslumaður hefur verið ráðinn sem yfirkokkur á veitingastaðnum Moss í Bláa Lóninu. Undanfarin ár hefur Agnar starfað sem ráðgjafi í veitingadeild Bláa Lónsins við...
Þjónustuverðlaun Keflavíkurflugvallar fyrir árið 2019 voru afhent nýverið. Að þessu sinni hlýtur Bláa lónið þjónustuverðlaun verslana og Hjá Höllu fær þjónustuverðlaun veitingastaða. Niðurstaðan nú, sem og...
Í desember fór fram glæsileg veisla á veitingastaðnum Moss í Bláa lóninu, en þar voru saman komnir Michelin kokkarnir Raymond Blanc og Agnar Sverrisson. Framreiddur var...
Nýja White Guide handbókin er komin út og eru 14 íslenskir veitingastaðir á listanum, sem skiptast í eftirfarandi fjóra flokka: GLOBAL MASTERS LEVEL 1. ÒX Restaurant,...
Í fyrsta skipti hafa íslensk hótel nú hlotið fimm stjörnu flokkun samkvæmt viðurkenndu hótelflokkunarkerfi. Um er að ræða The Retreat Bláa Lónsins, sem fær fimm stjörnu...
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið óskar eftir umsögnum um drög að breytingu á reglugerðum um baðstaði í náttúrunni og um hollustuhætti á sund- og baðstöðum. Breytingarnar á reglugerð...