Nú er orðið ljóst með úrslitin úr þremur norðalandakeppnum sem haldnar voru á Norðurlandaþingi matreiðslumeistara í Gautaborg, en í gær keppti Garðar Kári Garðarsson í Global...
Freisting.is fékk boð um að koma á Hótel Sögu, Grillið, tilefnið var að Akademian og Þráinn Freyr Vigfússon, næsti Bocuse d´Or keppandi fyrir Íslands hönd, voru...
Kokkalíf er þáttur þar sem kokkalandslið íslands er í fararbroddi og í síðasta þætti var landsliðmaðurinn og Bocuse d´Or kandídat okkar Þráinn Freyr í þættinum og...
Þráinn Freyr Vigfússon, fulltrúi Íslands í keppninni Bocuse d´Or, fór til Noregs í lok janúar síðastliðin til að skoða lúðuna sem hann notar í Bocuse d´Or...
Úrslitin eru klár úr keppninni Matreiðslumaður Norðarlanda, en Jóhannes Steinn Jóhannesson lenti í 4. sæti með frekar mikinn mínus fyrir tíma. Bjarni endaði í 6. sæti...
Það er allt á suðupunkti í Herning í Danmörku þar sem fram fer keppnin um titilinn Matreiðslumaður Norðurlanda en hún hófst í morgun. Það eru þeir...
Á morgun fer fram norðurlandakeppnin um titilinn Matreiðslumaður ársins 2010 sem haldin er í danmörku í Herning Fair Center á sýningunni Foodexpo. Ólafur fararstjóri sagði eftirfarandi...
Nú í liðnum mánuði voru haldin verkleg sveinspróf í 3 af 4 greinum matvælabrautar skólans og stóðust 24 nemendur þá raun. Skipting milli greina var eftirfarandi...
Forkeppni fyrir Matreiðslunema ársins fór fram í Hótel og matvælaskólanum í morgun [þriðjudaginn 11 nóvember 2008] þar sem met þátttaka náðist eða 22 keppendur, sem...