Barþjónaklúbbur Íslands stendur fyrir hinni árlegu kokteilhátíð í samstarfi við helstu veitinga- og skemmtistaði í Reykjavík dagana 31. janúar – 4. febrúar 2018. Hátíðin hefst miðvikudaginn...
Elna María Tómasdóttir sem sigraði Íslandsmót barþjóna í febrúar s.l. keppir á heimsmeistaramóti í Kaupmannahöfn sem fram fer í dag 17. október og á morgun 18....
Í gær hélt Barþjónaklúbbur Íslands fyrstu keppni haustsins sem hét Inspired by Himbrimi. Þetta var fyrsta keppni af mörgum sem ný stjórn klúbbsins stendur fyrir. Alls...
Kokteilkeppni verður haldin á Geira Smart mánudaginn 4. september 2017 í samvinnu við Barþjónaklúbb Íslands. English below. Dagskráin á Geira Smart er eftirfarandi: Kl 19.00 ,,Master...
Í gærkvöldi fór fram aðalfundur Barþjónaklúbbs Íslands B.C.I. í kjallaranum á Hard Rock við Lækjargötu. Á fundinum var síðasta tímabil stjórnarinnar gert upp og kosin var...
Kokteilhátíðin Reykjavík Cocktail Weekend endaði á sunnudaginn s.l. með pomp og prakt en hátíðin stóð yfir dagana 1. til 5. janúar. Á lokadeginum á hátíðinni voru...
Reykjavík Cocktail Weekend lauk í gærkvöldi í Gamla Bíói þar sem úrslit fóru fram í keppnum hátíðarinnar og verðlaunaafhendingin. Veislustjórn hátíðarinnar var í höndum Erps Eyvindarsonar....
Undankeppnir í Íslandsmótum Barþjóna fóru fram í gærkvöldi í Gamla Bíó. Þar var keppt í tveimur keppnum, annarsvegar í Íslandsmóti Barþjóna samkvæmt IBA reglum (Alþjóðasamtök barþjóna)...
Barþjónaklúbbur Íslands stendur fyrir hinni árlegu kokteilhátíð í samstarfi við helstu veitinga- og skemmtistaði í Reykjavík dagana 1. – 5. febrúar n.k. Hátíðin hefst á...
Íslandsmót barþjóna (IBA) og Íslandsmót barþjóna með frjálsri aðferð (vinnustaðakeppni) verða haldnar í Gamlabíói, undanúrslit fimmtudaginn 2. febrúar kl 19:00 og úrslitin sjálf sunnudaginn 5. febrúar...
Hátíðarkvöldverður Klúbbs matreiðslumeistara fagnar nú 30. ára afmæli, en hann verður haldinn í Hörpu, laugardagskvöldið 7. janúar næstkomandi. Fjöldi fagfólks vinnur endurgjaldslaust að undirbúningi kvöldsins og...
Nú á miðvikudaginn, 23. nóvember kl. 20:00 mun hin árlega Jim Beam Kokteilakeppni fara fram á B5. Fjöldi keppenda hefur verið skorinn niður í 12 manns...