Madeira er vettvangur Heimsmeistaramótsins í kokteilagerð frá 31. október til 3. nóvember í hinni fallegu borg Funchal. Þetta virðulega mót, sem er haldið af Alþjóðasambandi barþjóna...
Heimsmeistaramót Barþjóna (WCC) 2024 fer fram í Madeira 31. október til 3. nóvember í Funchal, höfuðborg eyjunnar, þar sem Íslandsmeistarinn Grétar Matthíasson mun keppa fyrir hönd...
Opinn fundur Barþjónaklúbbs Íslands var haldin á dögunum. Þar fór margt fram en m.a. var kynntur nýr Þrista White Russian með nýja þrista líkjörnum frá Hovdenak...
Reykjavík Cocktail Weekend verður að Reykjavík Cocktail Week í fyrsta skiptið 2025 og er því stærsta kokteilahátíð landsins að verða enn stærri. Hátíðin verður haldin 31....
Nú á dögunum fór fram 30 ára stórafmæli Barþjónaklúbbs Eistlands (EBA) ásamt landsmóti Eistlands í kokteilagerð. Helgi Aron Ágústsson, stjórnarmeðlimur Barþjónaklúbbs Íslands var meðal dómara í...
Loka viðburður Reykjavík Cocktail Weekend var haldinn í Gamla Bíó á sunnudaginn. Nóg var um að vera og eru úrslit hátíðarinnar kunngjörð. Viðburðurinn var yfir Gala...
Í gær fimmtudaginn 4. apríl gekk dómnefnd á vegum Barþjónaklúbbs Íslands á milli þeirra 33 staða sem taka þátt í Reykjavík Cocktail Weekend í ár. Þeir...
Reykjavík Cocktail Weekend byrjaði með pomp og prakt í Hörpu í gær, miðvikudaginn 3. apríl. Mæting var vonum framar í Hörpu í gær þar sem um...
Hátíðin Reykjavík Cocktail Weekend hófst formlega í dag 3. apríl og stendur yfir til 7. apríl. Það er Barþjónaklúbbur Íslands sem hefur veg og vanda að...
Framundan er stærsta kokteilahátíð Íslands, en hún fer fram dagana 3. – 7. apríl. Allar nánari upplýsingar um hátíðina er hægt að lesa með því að...
Samhliða Reykjavík Cocktail Weekend fer fram kosningin um kokteilbar ársins og við þurfum þína hjálp við það að finna kokteilabar ársins 2024! Þeir 5 sem hljóta...
Við höldum áfram að skyggnast inn í líf fólks í veitingageiranum, en síðastliðna daga hefur verið ansi margt áhugavert að sjá á Instagram. Ertu með ábendingu?...