Barþjónaklúbbur Íslands og Jungle Cocktail Bar sameinast í að halda einstakan viðburð fyrir kokteiláhugafólk – Espresso Martini Turbo White T-Shirt Speed Round Competition! Þessi spennandi keppni...
English below! Elite Bartenders’ Course er aftur komið á dagskrá og gefur lengra komnum barþjónum einstakt tækifæri til að dýpka þekkingu sína og færni. Námskeiðið er...
Barlady kokteila keppnin á Íslandi var haldin með pompi og prakt síðastliðinn mánudag. Keppnin er skipulögð af Barþjónaklúbbi Íslands í Samstarfi við Samtök Íslenskra Eimingarhúsa og...
Alls tóku 34 barþjónar þátt í keppninni í ár og komust 10 stigahæstu keppendurnir áfram og kepptu til úrslita um að hreppa hinn eftirsótta Bláa Safír. ...
Hátíðarkvöldverður Klúbbs matreiðslumeistara (KM) var haldinn í Hörpu í Silfurbergi 11. janúar sl. og er einn stærsti og glæsilegasti viðburður ársins. Sjá einnig: Áætla um 100...
Bombay keppnin um Bláa Safírinn 2025 fer nú fram, í vikunni fór dómnefnd á milli staða og dæmdi 34 Bombay kokteila og nú liggur fyrir hvaða...
Allir sem vilja læra grunnfærni á barnum og töfrana við blöndun kokteila. Námskeiðið er hugsað fyrir alla sem vilja læra grunn færni á barnum og töfrana...
Hátíðarkvöldverður Klúbbs matreiðslumeistara (KM) verður haldinn í Hörpu laugardaginn 11. janúar 2025 næstkomandi. Er þetta einn stærsti og glæsilegasti viðburður ársins og verður klárlega eftirminnilegt kvöld...
Skráning er hafin í hina árlegu jólabollu Barþjónaklúbbs Íslands. Bollan verður haldin á Gauknum 11. desember frá 17:00 – 20:00 Allar upplýsingar og skráning hér. Allur...
Keppnin um hraðasta barþjóninn ásamt aðalfundi Barþjónaklúbbs Íslands var haldin á sæta svíninu síðastliðinn þriðjudag í samstarfi við Mekka Wines & Spirits. Vegleg verðlaun voru í...
Aðalfundur Barþjónaklúbbs Íslands var haldin síðastliðinn þriðjudag í kjallaranum á Sæta Svíninu. Vel var mætt á fundinn og er gaman að sjá mikla grósku barmenningu í...
Barþjónaklúbbur Íslands heldur Aðalfund sinn 2024 í kjallaranum á Sæta Svíninu þriðjudaginn 12. nóvember kl. 17:00. Stjórn BCI hvetur alla meðlimi til þess að mæta og...