Nú um helgina lauk kokteila hátíðinni Reykjavík Cocktail Week með glæsilegu galakvöldi í Gamla Bíó þar sem úrslit í kokteila keppnunum hátíðarinnar fóru fram á sunnudeginum....
Stærsta kokteilahátíð landsins stækkar og verður nú haldin í heila viku – í fyrsta sinn undir nafninu Reykjavík Cocktail Week. Hátíðin fer fram dagana 31. mars...
Á degi heilags Patreks fóru fram úrslitin í Jameson kokteilakeppninni Dublin Meets Reykjavík í samstarfi Barþjónaklúbbs Íslands og Mekka þar sem 10 keppendur komu saman og...
Matarhátíðin Food & Fun var haldin með glæsibrag í síðustu viku, og var þetta í 22. skipti sem þessi skemmtilega hátíð fór fram á veitingastöðum víðs...
Þetta námskeið er fyrir alla barþjóna og kokteila áhugafólk sem vil læra af sjálfum heimsmeistaranum í „Flair“ að leika listir sýnar á barnum. English below Félagar...
Ashley Marriot hefur fært Íslandi stórsigur á alþjóðavettvangi með því að vinna hina virtu International BarLady 2025 keppni! Keppnin fór fram á hinu sögufræga Hotel Nacional...
Barþjónaklúbbur Íslands og Jameson kynna kokteilakeppnina DUBLIN MEETS REYKJAVÍK Sem er ný og hress Jameson kokteilakeppni sem haldin verður á degi heilags Patreks þann 17. mars...
Hin árlega barþjónakeppni Graham’s Blend Series var haldin 27. febrúar sl. á Gilligogg. Nuno Silva vínsérfræðingar á vegum Symington Family Estates, eigandi Graham´s Port var dómari...
Á síðastliðnu þriðjudagskvöldi fór fram einstök keppni í hraða og snyrtimennsku á barnum Jungle, þar sem Barþjónaklúbbur Íslands og Jungle héldu „Espresso Martini Turbo White T-Shirt...
Barþjónaklúbbur Íslands og Jungle Cocktail Bar sameinast í að halda einstakan viðburð fyrir kokteiláhugafólk – Espresso Martini Turbo White T-Shirt Speed Round Competition! Þessi spennandi keppni...
English below! Elite Bartenders’ Course er aftur komið á dagskrá og gefur lengra komnum barþjónum einstakt tækifæri til að dýpka þekkingu sína og færni. Námskeiðið er...
Barlady kokteila keppnin á Íslandi var haldin með pompi og prakt síðastliðinn mánudag. Keppnin er skipulögð af Barþjónaklúbbi Íslands í Samstarfi við Samtök Íslenskra Eimingarhúsa og...