Fyrsta kokteilakeppni ársins er gengin í garð þegar Bombay keppnin um Bláa Safírinn snýr aftur. Keppnin hefur fest sig í sessi sem einn af mikilvægustu viðburðum...
Jólapúnsinn 2025 fór fram í Jólaportið og tókst viðburðurinn með eindæmum vel. Alls söfnuðust 200.000 krónur sem að þessu sinni renna til Sorgarmiðstöðin, sem veitir stuðning...
Hinn alþjóðlegi kokteilaviðburður Woodford Reserve Old Fashioned Week var haldinn hér á landi í fyrsta sinn í síðustu viku og markaði tímamót fyrir íslenska baramenningu. Hátíðin,...
Hátíð klassískra kokteila hefur nú fest rætur á Íslandi þegar Woodford Reserve Old Fashioned Week er haldin hér á landi í fyrsta sinn. Hátíðin hófst í...
Í gær var skrifað undir samstarfssamning sem markar tímamót í sögu íslenskra barþjóna. Barþjónaklúbbur Íslands (BCI) og MATVÍS hafa komist að samkomulagi sem tryggir barþjónum loksins...
Barþjónaklúbbur Íslands stendur fyrir skemmtilegri og gefandi keppni í Jólaportinu í Kolaportinu laugardaginn 6. desember frá klukkan 15 til 18 þegar Jólapúns, árleg keppni Barþjónaklúbbs Íslands,...
Íslendingurinn með frábæran árangur: Náði 2. sæti í sínum flokki á Heimsmeistaramóti Barþjóna!
Íslenski barþjónninn Róbert Aron Proppé Garðarsson tryggði sér í gærkvöldi sæti í 15 manna úrslitum á World Cocktail Championship (WCC) 2025 í Cartagena, eftir frábæran árangur...
Heimsmeistaramótið í kokteilagerð, World Cocktail Championship (WCC) 2025, er nú formlega hafið í hinni sögulegu Kólumbísku borg Cartagena. Þar eru saman komnir barþjónar frá 97 löndum...
Keppnin um Hraðasta barþjóninn fór fram, 4. nóvember, í Kjallaranum á Sæta Svíninu við frábæra stemningu. Um er að ræða árlega hraðakeppni Barþjónaklúbbs Íslands í samstarfi...
Ísland á fulltrúa á Evrópumeistaramótinu í kokteilagerð sem fram fer um borð í skemmtiferðaskipinu Costa Favolosa um þessar mundir. Pétur Hafsteinn Úlfsson Kolka, yfirbarþjónn á OTO,...
Barþjónaklúbbur Íslands heldur aðalfund sinn 2025 í kjallaranum á Sæta Svíninu þriðjudaginn 4. nóvember kl. 17:00. Svo strax í kjölfarið verður keppnin um HRAÐASTA BARÞJÓNINN! Dagskrá...