Meistarakokkurinn Gunnar Karl Gíslason, stofnandi og eigandi Michelin veitingastaðarins Dill í Reykjavík opnar nýjan veitingastað á Akureyri í dag. Staðurinn sem hefur fengið nafnið North er...
Veitingastaðurinn Eyja við Hafnarstræti 90 á Akureyri, þar sem menningarhúsið Flóra var áður til húsa, hefur skipt staðnum í tvær einingar. Eyja Vínstofa & Bistro sem...
Áætlað er að 500 fermetra mathöll verði opnuð á Glerártorgi á næsta ári. Þá er stefnt að því að verslunarmiðstöðin stækki og bílastæðum fjölgi og ákveðið...
Á sunnudaginn s.l. var fyrsti þáttur í þáttaröðinni Veislan frumsýndur á RÚV. Michelinkokkurinn Gunnar Karl Gíslason og Halldór Laxness Halldórsson betur þekktur sem Dóri DNA fóru...
Arctic Challenge stóð fyrir skemmtilegri keppni í byrjun árs sem hét Arctic Chef og Arctic Mixologist, en veitingastaðir og barir á Akureyri fengu tækifæri á að...
Miklar framkvæmdir hafa staðið yfir hjá Ísgerðinni að undanförnu sem staðsett er í verslunarmiðstöðinni Kaupangi á Akureyri. Ísgerðin hefur starfað í Kaupangi frá árinu 2011 og...
Nú er komið að kaflaskilum hjá Barr Kaffihúsi í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri en því hefur verið formlega lokað og munu nýir rekstraraðilar taka við með...
„Þetta er á frumstigi og alveg óvíst hvað af verður,“ segir Vilhelm Patrick Bernhöft eigandi jarðhæðar hússins númer 28 við Glerárgötu í samtali við Vikublaðið á...
Tvær keppnir voru haldnar þann 10. janúar s.l. á Strikinu Akureyri með yfirskriftinni Arctic Challenge, en þessi menningarviðburður var til þess gerður að sameina matreiðslu (Arctic...
Allir keppendur hafa lokið keppni í Arctic Challenge sem haldin var á Strikinu á Akureyri í dag. Arctic Challenge er menningarviðburður á Akureyri sem sameinar matreiðslu...
Arctic Challenge fór fram í fyrsta sinn á Strikinu á Akureyri í dag. Arctic Challenge er menningarviðburður á Akureyri sem sameinar matreiðslu og kokteilagerð í eina...
Hefur þú það sem til þarf að hreppa titilinn Arctic „Chef“ / „Mixologist“? Tvær keppnir verða haldnar þann 10. janúar 2022 á Strikinu Akureyri þar sem...