Tveggja daga kransaköku vinnustofa með Maria Myhre-Mikkelsen Konditor frá Odense marsipan. Dagur 1: Farið er í nýmóðins stýla í kransakökugerð og konfektgerð. Dagur 2: Sýnikennsla þar...
Axel Þorsteinsson bakari-, og konditor hefur starfað 6 ár í miðausturlöndunum sem Brands Executive chef fyrir Alshaya Group, en nú hefur hann skipt um starfsvettvang. „Strákarnir...
Matvælastofnun varar við neyslu á tveimur framleiðslulotu af kjúklingi frá Reykjagarði vegna gruns um salmonellusmit. Fyrirtækið hefur innkallað framleiðsluloturnar af markaði og sent út fréttatilkynningu. Innköllunin...
Matvælastofnun vekur athygli á skyldum stjórnenda matvælafyrirtækja að tilkynna til eftirlitsaðila breytingar á nafni, kennitölu eða ef umtalsverðar breytingar verða á starfseminni. Í sumum tilfellum þarf...
Við munum fara yfir nokkrar uppskriftir sem við gerum saman, áherslan á þessu námskeiði er í kringum Miðjarðarhafið frá Marokkó og hringinn til Spánar. Mikil áhersla...
Það er alltaf er tími fyrir sjeika – hvernig sem viðrar – og hér er á ferðinni ferskur og bragðgóður drykkur sem kemur skemmtilega á óvart....
Innihald: 4 harðsoðin egg 1 vel þroskað avocado 1 tsk tabasco sósa 1 tsk sítrónusafi salt og Pipar 8 sneiðar parmaskinka Aðferð: Eggin eru skorin í...
Geggjaðir stökkir kjúklingaborgarar með tex-mex fíling sem slá alltaf í gegn! Mér þykir geggjað að nota sterka salsasósu til að gefa borgurunum svolítið kick og þá...
Með Paleo mataræði þá máttu borða allt magurt kjöt, ljóst eða rautt, allt sjávarfang og eins mikið og þú vilt af ávöxtum, berjum og grænmeti sem...
Tilnefningar til Bartender Choice Awards (BCA) voru tilkynntar á þriðjudaginn var. BCA er norræn barþjónakeppni þar sem breið dómnefnd samansett af veitingamönnum frá hverju landi fyrir...
Markmið námskeiðsins er að koma til móts við kröfuna um fjölbreytt, girnilegt og gómsætt grænmetisfæði í mötuneytum og stóreldhúsum. Námskeiðið er í formi sýnikennslu og smakks....
Páll óskar er einn af þeim sem standa á bakvið opnun á nýjasta stað mathallarinnar Borg29, í Borgartúni. Staðurinn heitir Indican og selur indverskan mat. En...