Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Svona munu básarnir hjá Mathöll Reykjavíkur líta út
Eins og fram hefur komið (sjá nánar hér) þá standa yfir miklar framkvæmdir við Vesturgötu 2a, en þar mun rísa Mathöll Reykjavík í 1.800 fermetra húsnæði á þremur hæðum.
Á staðnum verða 8 básar á fyrstu hæðinni og 6 básar á annarri hæð hússins og á þriðju hæð verður starfsmannaaðstaða og skrifstofur.
Áætlað er að opna í fyrsta lagi mars eða í síðasta lagi fyrir páska 2022.
Með fylgja teikningar af staðnum og þrívíddamyndir af matarbásunum. Tæki og tól verða sköffuð af Mathöll Reykjavíkur.
1. hæð, jarðhæð
2. hæð
Myndir: aðsendar
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Frétt3 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Frétt2 dagar síðan
Innköllun á sviðasultu frá Kjarnafæði
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Fallegur og girnilegur jólakrans bar sigur úr býtum