Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Svona munu básarnir hjá Mathöll Reykjavíkur líta út
Eins og fram hefur komið (sjá nánar hér) þá standa yfir miklar framkvæmdir við Vesturgötu 2a, en þar mun rísa Mathöll Reykjavík í 1.800 fermetra húsnæði á þremur hæðum.
Á staðnum verða 8 básar á fyrstu hæðinni og 6 básar á annarri hæð hússins og á þriðju hæð verður starfsmannaaðstaða og skrifstofur.
Áætlað er að opna í fyrsta lagi mars eða í síðasta lagi fyrir páska 2022.
Með fylgja teikningar af staðnum og þrívíddamyndir af matarbásunum. Tæki og tól verða sköffuð af Mathöll Reykjavíkur.
1. hæð, jarðhæð
2. hæð
Myndir: aðsendar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Glæsilegt Þorrablót Íslendinga á Gran Canaria – Kristján Frederiksen matreiðslmeistari fór á kostum – Myndir
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Snædís Xyza Mae Jónsdóttir ráðin yfirmatreiðslumeistari á Fröken Reykjavík Kitchen & Bar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Frétt8 klukkustundir síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Keppni2 dagar síðan
Ashley Marriot vann Barlady keppnina á Íslandi – Myndir
-
Frétt10 klukkustundir síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Er Guinness 0 algjörlega áfengislaus?