Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Svona munu básarnir hjá Mathöll Reykjavíkur líta út
Eins og fram hefur komið (sjá nánar hér) þá standa yfir miklar framkvæmdir við Vesturgötu 2a, en þar mun rísa Mathöll Reykjavík í 1.800 fermetra húsnæði á þremur hæðum.
Á staðnum verða 8 básar á fyrstu hæðinni og 6 básar á annarri hæð hússins og á þriðju hæð verður starfsmannaaðstaða og skrifstofur.
Áætlað er að opna í fyrsta lagi mars eða í síðasta lagi fyrir páska 2022.
Með fylgja teikningar af staðnum og þrívíddamyndir af matarbásunum. Tæki og tól verða sköffuð af Mathöll Reykjavíkur.
1. hæð, jarðhæð
2. hæð
Myndir: aðsendar

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Centrum stækkar með nýrri viðbót í gamla Pósthúsbarnum
-
Keppni4 dagar síðan
Dagur Jakobsson sigraði í Graham’s Blend Series Kokteil keppninni – Myndir og vídeó
-
Keppni4 dagar síðan
Hraði og hreinlæti tryggðu Sævari Helga sigur í barþjónakeppninni – Myndaveisla
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Snjöll lausn fyrir veitingastaði – Heinz EazySauce tryggir rétta skammtinn
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Áhugaverð atvinnutækifæri: Veitingastaðir leita að metnaðarfullum nemum
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Ómótstæðilegar sælkerabollur – brakandi marengs, silkimjúkur rjómi og dýrindis karamella
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Ljúffengur bolluhringur – fullkominn með smjöri og osti
-
Frétt4 dagar síðan
Ölgerðin eflir sig á matvælamarkaði með kaupum á Kjarnavörum