Vertu memm

Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel

Svona munu básarnir hjá Mathöll Reykjavíkur líta út

Birting:

þann

Mathöll Reykjavíkur

Eins og fram hefur komið (sjá nánar hér) þá standa yfir miklar framkvæmdir við Vesturgötu 2a, en þar mun rísa Mathöll Reykjavík í 1.800 fermetra húsnæði á þremur hæðum.

Á staðnum verða 8 básar á fyrstu hæðinni og 6 básar á annarri hæð hússins og á þriðju hæð verður starfsmannaaðstaða og skrifstofur.

Mathöll Reykjavíkur

Áætlað er að opna í fyrsta lagi mars eða í síðasta lagi fyrir páska 2022.

Með fylgja teikningar af staðnum og þrívíddamyndir af matarbásunum.  Tæki og tól verða sköffuð af Mathöll Reykjavíkur.

1. hæð, jarðhæð

Mathöll Reykjavíkur

2. hæð

Mathöll Reykjavíkur

Myndir: aðsendar

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið