Keppni
Svona líta keppendurnir í Kokkur Ársins út
Keppendur og dómarar í Kokkur Ársins komu saman í Kolabrautinni í gær. Farið var yfir verkefni forkeppni 8. febrúar næstkomandi og eldhúsið skoðað.
Dómnefnd valdi tíu uppskriftir sem þóttu lofa góðu en lagðar voru höfuðáherslur á frumleika, nýtingu á hráefni og útlit réttar.
- Ari Þór Gunnarsson – FISKFÉLAGIÐ
- Arsen Aleksandersson – HAUST FOSSHÓTEL
- Axel Björn Clausen Matias – FISKMARKAÐURINN
- Denis Grbic – GRILLIÐ HÓTEL SAGA
- Hafsteinn Ólafsson – NASA
- Jóel Þór Árnason – PERLAN
- Logi Brynjarsson – HÖFNIN VEITINGASTAÐUR
- Sigurjón Bragi Geirsson – KOLABRAUTIN
- Stefán Elí Stefánsson – PERLAN
- Ylfa Helgadóttir – KOPAR
Eins og sést á meðfylgjandi myndum þá var gaman og létt yfir hópnum:
- Ylfa Helgadóttir
- Stefán Elí Stefánsson
- Sigurjón Bragi Geirsson
- Logi Brynjarsson
- Jóel Þór Árnason
- Hafsteinn Ólafsson
- Denis Grbic
- Axel Clausen
- Arsen Alexandersson
- Ari Þór Gunnarsson
Ætlar þú að tryggja þér miða?
Samhliða úrslitakeppninni laugardagskvöldið 13. febrúar verður glæsilegur fjórréttaður Kokkalandsliðskvöldverður og vegleg dagskrá í Flóa í Hörpu. Miðar á viðburðinn verða seldir í gegnum netfangið chef@chef.is
Myndir: af facebook síðu Klúbbs Matreiðslumeistara.

-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Nýr veitingastaður í Hafnarfirði – „Vel vandað til verka á Sydhavn“ – matreiðslumeistarinn Sigurður gefur topp einkunn
-
Nemendur & nemakeppni1 dagur síðan
Ný kynslóð kjötiðnaðarmanna – Myndasafn af nemendum að störfum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Vel heppnuð pop-up helgi á Eyju vínstofu & bistro: „Fólk tók einstaklega vel í seðilinn“
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Fastus – ein heild á ný
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Vorið kallar á nýsköpun og skapandi hugmyndir hjá Noma og MAD
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Yfirkokkur óskast á Fosshótel Húsavík – Executive chef Wanted at Fosshotel Húsavík
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Fyrsta 3D-prentaða kaffihúsið rís í Texas
-
Frétt4 dagar síðan
Bain Capital kaupir Sizzling Platter í yfir milljarð dollara