Vertu memm

Uppskriftir

Svínasulta

Birting:

þann

SvínasultaHráefni
4 stk svínaskankar
2-3 stk lárviðarlauf
1 stk laukur
2-3 stk negulnaglar, heilir
10 stk piparkorn, svört
10 stk piparkorn, hvít

salt og vatn

Aðferð
Látið kjötið liggja í vatni yfir nótt og hellið síðan vatninu af. Setjið skankana í pott og hellið köldu vatni yfir. Látið suðuna koma upp og fleytið skúmið af.

Bætið lauk og kryddi út í og sjóðið þar kjötið er laust frá beini.

Sigtið soðið frá og skerið kjötið í bita. Setjið kjötið í skál og og hellið 1/3 af soðinu út í og látið kólna þangað til stífnar.

Hvolfið úr skálinni á fallegt fat og berið svínasultuna fram með rauðrófum og sinnepi.

Uppskriftirnar á veitingageirinn.is eru frá fagmönnum og áhugafólki á matargerð sem skilar fjölbreyttar og bragðgóðar uppskriftir til þín. Ef þú lumar á uppskrift sem þú vilt birta á veitingageirinn.is sendu okkur þá uppskriftina ásamt nafni á [email protected]

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið