Food & fun
Sven Erik Renaa á Vox er Food and fun kokkur ársins 2014

Flottir kokkar, f.v. Thomas Lorentzen, Paul Cunningham, Fredrik Log aðstoðamaður Sven og Food and fun kokkur ársins 2014 Sven Erik Renaa
Sven Erik Renaa frá Noregi er Food & Fun kokkur ársins 2014. Sven Erik er á VOX Restaurant. Paul Cunningham á Grillinu á Hótel Sögu hreppti 2. sætið og Thomas Lorentzen á Fiskfélaginu 3. sætið.
Lokakeppni matarhátíðarinnar fór fram í Hörpu en í kringum 15-18.000 þúsund manns voru þar saman komin á Food & Fun ásamt mataramarkaði Búrsins og Bændaþingi Bændasamtakanna.
Allar Food and fun fréttir og umfjallanir hér.
Mynd: af facebook síðu Food & Fun Festival.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Parmigiano “Gran Moravia” Osta- og Pastaveisla – 7. mars – Upplifðu einstakt matarævintýri á Bacco Pasta