Food & fun
Sven Erik Renaa á Vox er Food and fun kokkur ársins 2014

Flottir kokkar, f.v. Thomas Lorentzen, Paul Cunningham, Fredrik Log aðstoðamaður Sven og Food and fun kokkur ársins 2014 Sven Erik Renaa
Sven Erik Renaa frá Noregi er Food & Fun kokkur ársins 2014. Sven Erik er á VOX Restaurant. Paul Cunningham á Grillinu á Hótel Sögu hreppti 2. sætið og Thomas Lorentzen á Fiskfélaginu 3. sætið.
Lokakeppni matarhátíðarinnar fór fram í Hörpu en í kringum 15-18.000 þúsund manns voru þar saman komin á Food & Fun ásamt mataramarkaði Búrsins og Bændaþingi Bændasamtakanna.
Allar Food and fun fréttir og umfjallanir hér.
Mynd: af facebook síðu Food & Fun Festival.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanEigandi Sjávarsetursins gagnrýnir harðlega meintan mismun Suðurnesjabæjar á fyrirtækjum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanGóð stemning og öflugt fagfólk á fundi Klúbbs Matreiðslumeistara hjá Bako
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanGamli Baukur heldur áfram með nýja eigendur og skýra sýn
-
Keppni4 dagar síðanTíu barþjónar tryggja sér sæti í úrslitum Bláa Safírsins
-
Markaðurinn4 dagar síðanRýmingarsala á nokkrum línum frá BONNA
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanDiageo losar um eignir – Kína ekki lengur forgangsmarkaður
-
Uppskriftir2 dagar síðanÓmissandi með þorramatnum – Ljúffeng heimagerð rófustappa





