Uppskriftir
Súrmjólkurterta – Uppskrift
Byrja á því að hita ofninn í 180 °c.
Hráefni:
2 stk egg
ca 1 bolli sykur ( 200 gr)
1 bolli súrmjólk (240 gr)
½ bolli bráðið smjör
2 bollar hveiti
1 tsk natrón
½ tsk salt
1 tsk vanilludropar
Aðferð:
Þeyta saman egg og sykur, +smjör og súrmjólk. Hveiti sáldrað í, blandað natrónsalt, hrært saman varlega + vanilludropar.
Skipt í 2 tertufrom.
Bakað í 20 – 25 mínútur.
Lagt saman v. sultu.
Það er Andrés Hugo sem gaf góðfúslegt leyfi að birta þessa uppskrift hér á veitingageirinn.is.
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Frétt3 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Frétt2 dagar síðan
Innköllun á sviðasultu frá Kjarnafæði
-
Frétt7 klukkustundir síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Fallegur og girnilegur jólakrans bar sigur úr býtum