Uppskriftir
Súrmjólkurterta – Uppskrift
Byrja á því að hita ofninn í 180 °c.
Hráefni:
2 stk egg
ca 1 bolli sykur ( 200 gr)
1 bolli súrmjólk (240 gr)
½ bolli bráðið smjör
2 bollar hveiti
1 tsk natrón
½ tsk salt
1 tsk vanilludropar
Aðferð:
Þeyta saman egg og sykur, +smjör og súrmjólk. Hveiti sáldrað í, blandað natrónsalt, hrært saman varlega + vanilludropar.
Skipt í 2 tertufrom.
Bakað í 20 – 25 mínútur.
Lagt saman v. sultu.
Það er Andrés Hugo sem gaf góðfúslegt leyfi að birta þessa uppskrift hér á veitingageirinn.is.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Kokkalandsliðið6 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn6 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni6 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn3 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn6 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni
-
Markaðurinn3 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn







