Uppskriftir
Súrmjólkurterta – Uppskrift
Byrja á því að hita ofninn í 180 °c.
Hráefni:
2 stk egg
ca 1 bolli sykur ( 200 gr)
1 bolli súrmjólk (240 gr)
½ bolli bráðið smjör
2 bollar hveiti
1 tsk natrón
½ tsk salt
1 tsk vanilludropar
Aðferð:
Þeyta saman egg og sykur, +smjör og súrmjólk. Hveiti sáldrað í, blandað natrónsalt, hrært saman varlega + vanilludropar.
Skipt í 2 tertufrom.
Bakað í 20 – 25 mínútur.
Lagt saman v. sultu.
Það er Andrés Hugo sem gaf góðfúslegt leyfi að birta þessa uppskrift hér á veitingageirinn.is.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið3 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 klukkustundir síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Keppni3 dagar síðanWoodford Reserve Old Fashioned Week haldin í fyrsta sinn á Íslandi – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðanOpnunartími Innnes um jólahátíðina – Innnes opening hours during the Christmas holidays
-
Markaðurinn1 dagur síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði







