Vertu memm

Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel

Sumac Laugavegi 28 pop up opnun – Myndir

Birting:

þann

Sumac

Þráinn Freyr og félagar eru á lokametrunum í að geta opnað formlega. Smá innlit, eldhús og salur í prufukeyrslu. Gekk smurt fyrir sig, takk fyrir kvöldið.

Sumac

Grillað flatbrauð, hummus, paprikumauk

„Kolagrillað brauð og geggjað hummus, hæfilega kryddað maukið, gott saman“

Sumac

Djúpsteiktar þorskkinnar, eldpipar aioli.

„Djúsi kinnar, spicy mæjó með nýjum vínkli, mjög gott“

Sumac

Grillað eggaldin, klettsalat, sumac, jógúrt tahinisósa

„Skemmtileg kryddun, spennandi réttur“

Sumac

Grillað romaine salat
Geitaostur, granatepli, sumac aioli.

„Fönkí réttur, ný bragðsamsetning“

Sumac

Svínasíðu tagine, gulrætur, seljurót, appelsína

„Mjúkur og djúsí síðubiti, hellingur af hamingju, mjög gott“

Sumac

Lamb tagine, döðlur, gulrætur, laukur

„Gourmet lamb, fallegt og gott, bragðgott meðlæti“

Sumac

Pistasíuís, epli, mynta, basil

„Ferskur, frískur, fjörlegur“

Sumac

Döðlukaka, saltkaramella, vanilluís, lakkríshraun

„Punkturinn yfir i-ið, geggjað gott, bæði kakan og ísinn“

Matthías nam fræðin fyrir margt löngu, fór fljótlega að ganga um í bláum slopp og seldi fisk til kollega um nokkurra ára skeið. Starfar nú sem svokallaður skrifstofukokkur ásamt því að kenna námskeið í matreiðslu fyrir fróðleiksfúsa.

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið