Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Sumac Laugavegi 28 pop up opnun – Myndir
Þráinn Freyr og félagar eru á lokametrunum í að geta opnað formlega. Smá innlit, eldhús og salur í prufukeyrslu. Gekk smurt fyrir sig, takk fyrir kvöldið.
„Kolagrillað brauð og geggjað hummus, hæfilega kryddað maukið, gott saman“
„Djúsi kinnar, spicy mæjó með nýjum vínkli, mjög gott“
„Skemmtileg kryddun, spennandi réttur“
„Fönkí réttur, ný bragðsamsetning“
„Mjúkur og djúsí síðubiti, hellingur af hamingju, mjög gott“
„Gourmet lamb, fallegt og gott, bragðgott meðlæti“
„Ferskur, frískur, fjörlegur“
„Punkturinn yfir i-ið, geggjað gott, bæði kakan og ísinn“

-
Markaðurinn5 dagar síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Centrum stækkar með nýrri viðbót í gamla Pósthúsbarnum
-
Keppni4 dagar síðan
Dagur Jakobsson sigraði í Graham’s Blend Series Kokteil keppninni – Myndir og vídeó
-
Keppni4 dagar síðan
Hraði og hreinlæti tryggðu Sævari Helga sigur í barþjónakeppninni – Myndaveisla
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Snjöll lausn fyrir veitingastaði – Heinz EazySauce tryggir rétta skammtinn
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Áhugaverð atvinnutækifæri: Veitingastaðir leita að metnaðarfullum nemum
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Ómótstæðilegar sælkerabollur – brakandi marengs, silkimjúkur rjómi og dýrindis karamella
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Ljúffengur bolluhringur – fullkominn með smjöri og osti