Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Sumac Laugavegi 28 pop up opnun – Myndir
Þráinn Freyr og félagar eru á lokametrunum í að geta opnað formlega. Smá innlit, eldhús og salur í prufukeyrslu. Gekk smurt fyrir sig, takk fyrir kvöldið.
„Kolagrillað brauð og geggjað hummus, hæfilega kryddað maukið, gott saman“
„Djúsi kinnar, spicy mæjó með nýjum vínkli, mjög gott“
„Skemmtileg kryddun, spennandi réttur“
„Fönkí réttur, ný bragðsamsetning“
„Mjúkur og djúsí síðubiti, hellingur af hamingju, mjög gott“
„Gourmet lamb, fallegt og gott, bragðgott meðlæti“
„Ferskur, frískur, fjörlegur“
„Punkturinn yfir i-ið, geggjað gott, bæði kakan og ísinn“

-
Keppni3 dagar síðan
Íslenska landsliðið í kjötiðnaði sýndi frábæran árangur á Heimsmeistaramótinu í París – Myndir og vídeó
-
Frétt5 dagar síðan
Er sveinspróf í framreiðslu orðið úrelt á Íslandi?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Snædís, Hafliði og Marlís kynntu íslenska matargerð á ríkisheimsókn forsetahjóna
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Pop-up kvöld: Gísli Matt mætir á Le KocK – aðeins þetta eina kvöld
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kælivagn til leigu
-
Íslandsmót barþjóna2 dagar síðan
Róbert Aron Garðarsson Proppé er Íslandsmeistari Barþjóna 2025 – Myndir og vídeó
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kynning í Garra næsta miðvikudag
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Þú átt eftir að elska þetta sítrónupasta með humri og burrata