Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Sumac Laugavegi 28 pop up opnun – Myndir
Þráinn Freyr og félagar eru á lokametrunum í að geta opnað formlega. Smá innlit, eldhús og salur í prufukeyrslu. Gekk smurt fyrir sig, takk fyrir kvöldið.
„Kolagrillað brauð og geggjað hummus, hæfilega kryddað maukið, gott saman“
„Djúsi kinnar, spicy mæjó með nýjum vínkli, mjög gott“
„Skemmtileg kryddun, spennandi réttur“
„Fönkí réttur, ný bragðsamsetning“
„Mjúkur og djúsí síðubiti, hellingur af hamingju, mjög gott“
„Gourmet lamb, fallegt og gott, bragðgott meðlæti“
„Ferskur, frískur, fjörlegur“
„Punkturinn yfir i-ið, geggjað gott, bæði kakan og ísinn“
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn15 klukkustundir síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Markaðurinn6 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Keppni1 dagur síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Markaðurinn5 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Starfsmannavelta3 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya

















