Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Sumac Laugavegi 28 pop up opnun – Myndir
Þráinn Freyr og félagar eru á lokametrunum í að geta opnað formlega. Smá innlit, eldhús og salur í prufukeyrslu. Gekk smurt fyrir sig, takk fyrir kvöldið.
„Kolagrillað brauð og geggjað hummus, hæfilega kryddað maukið, gott saman“
„Djúsi kinnar, spicy mæjó með nýjum vínkli, mjög gott“
„Skemmtileg kryddun, spennandi réttur“
„Fönkí réttur, ný bragðsamsetning“
„Mjúkur og djúsí síðubiti, hellingur af hamingju, mjög gott“
„Gourmet lamb, fallegt og gott, bragðgott meðlæti“
„Ferskur, frískur, fjörlegur“
„Punkturinn yfir i-ið, geggjað gott, bæði kakan og ísinn“
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Glæsilegt Þorrablót Íslendinga á Gran Canaria – Kristján Frederiksen matreiðslmeistari fór á kostum – Myndir
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Snædís Xyza Mae Jónsdóttir ráðin yfirmatreiðslumeistari á Fröken Reykjavík Kitchen & Bar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Frétt15 klukkustundir síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Frétt17 klukkustundir síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Keppni3 dagar síðan
Ashley Marriot vann Barlady keppnina á Íslandi – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Er Guinness 0 algjörlega áfengislaus?