Uppskriftir
Sultaður rauðlaukur
Sultaður rauðlaukur er góður sem meðlæti með villibráð, paté og fuglakjöti eins og önd. Geymist vel í lokuðu íláti í kæli.
30 ml grænmetisolía
900 gr rauðlaukur skorinn í þunnar sneiðar
70 ml cider edik
80 gr sykur
1 bolli frosin eða fersk sólber
Börkur af 2 appelsínum
65 ml rauðvín
Salt og pipar
Byrjið á því að brúna laukinn í olíunni. Setjið síðan allt annað saman við og sjóðið rólega í sultu. Má ekki vera of blautt.
Höfundur er Auðunn Sólberg Valsson matreiðslumeistari.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Kokkalandsliðið6 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn6 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni6 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn3 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn6 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni







