Uppskriftir
Sultaður rauðlaukur
Sultaður rauðlaukur er góður sem meðlæti með villibráð, paté og fuglakjöti eins og önd. Geymist vel í lokuðu íláti í kæli.
30 ml grænmetisolía
900 gr rauðlaukur skorinn í þunnar sneiðar
70 ml cider edik
80 gr sykur
1 bolli frosin eða fersk sólber
Börkur af 2 appelsínum
65 ml rauðvín
Salt og pipar
Byrjið á því að brúna laukinn í olíunni. Setjið síðan allt annað saman við og sjóðið rólega í sultu. Má ekki vera of blautt.
Höfundur er Auðunn Sólberg Valsson matreiðslumeistari.

-
Keppni5 dagar síðan
Þessir fimm keppa til úrslita um titilinn Kokkur ársins 2025 – Grænmetiskokkur ársins fer fram á morgun
-
Keppni3 dagar síðan
Fréttavaktin: Kokkur ársins 2025
-
Keppni3 dagar síðan
Gabríel Kristinn Bjarnason er Kokkur ársins 2025
-
Keppni5 dagar síðan
Fréttavaktin: Forkeppni um Kokk ársins 2025
-
Keppni3 dagar síðan
Stóra stundin runnin upp – Úrslitakeppni Kokkur ársins 2025 fer fram í dag – Myndaveisla frá forkeppni Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins
-
Keppni4 dagar síðan
Fréttavaktin: Grænmetiskokkur ársins 2025
-
Keppni5 dagar síðan
Landslið kjötiðnaðarmanna komið til Parísar – Heimsmeistaramótið framundan
-
Keppni3 dagar síðan
Andrés Björgvinsson er Gænmetiskokkur ársins 2025