Uppskriftir
Súkkulaðismákökur
250 gr lint smjör
140 gr sykur
140 gr púđursykur
1/2 tsk salt
350 gr hveiti
1 tsk lyftiduft
1/2 tsk vanilludropar
2 egg
200 gr smátt brytjađ suđusúkkulađi
120 gr hakkađar valhnetur
Ađferð
Setjiđ bökunarpappír á tvćr bökunarplötur
Hræriđ sykri og salti saman viđ lint smjöriđ í hrærivél ţangađ til ađ blandan verđur létt og ljós.
Blandiđ lyftiduftinu saman viđ hveitiđ og setjiđ út í. Bætiđ eggjunum og vanilludropunum rólega saman viđ, ţar til ađ verđur kremađ. Blandiđ ađ lokum súkkulađibitunum og valhnetumulningnum saman viđ.
Mótiđ litlar kúlur og setjiđ á bökunarplöturnar. Athugiđ ađ passa upp á ađ hafa gott bil á milli kúlana.
Áætlađ er ađ úr deiginu komi um 50 kúlur.
Bakiđ á 130 -150° C. í ca. 30 til 40 mínútur.
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Ekta rjómaís með hvítu súkkulaði og piparkökum – Fullkominn á veisluborðið yfir hátíðarnar
-
Frétt2 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Hátíðar opnun Hafsins
-
Markaðurinn21 klukkustund síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa