Uppskriftir
Súkkulaðismákökur

Smákökur
250 gr lint smjör
140 gr sykur
140 gr púđursykur
1/2 tsk salt
350 gr hveiti
1 tsk lyftiduft
1/2 tsk vanilludropar
2 egg
200 gr smátt brytjađ suđusúkkulađi
120 gr hakkađar valhnetur
Ađferð
Setjiđ bökunarpappír á tvćr bökunarplötur
Hræriđ sykri og salti saman viđ lint smjöriđ í hrærivél ţangađ til ađ blandan verđur létt og ljós.
Blandiđ lyftiduftinu saman viđ hveitiđ og setjiđ út í. Bætiđ eggjunum og vanilludropunum rólega saman viđ, ţar til ađ verđur kremađ. Blandiđ ađ lokum súkkulađibitunum og valhnetumulningnum saman viđ.
Mótiđ litlar kúlur og setjiđ á bökunarplöturnar. Athugiđ ađ passa upp á ađ hafa gott bil á milli kúlana.
Áætlađ er ađ úr deiginu komi um 50 kúlur.
Bakiđ á 130 -150° C. í ca. 30 til 40 mínútur.

-
Keppni5 dagar síðan
Gabríel Kristinn Bjarnason er Kokkur ársins 2025
-
Frétt2 dagar síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Keppni5 dagar síðan
Andrés Björgvinsson er Gænmetiskokkur ársins 2025
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu
-
Keppni2 dagar síðan
Kokkakeppni þar sem notkun á örbylgjuofni er skylda – Glæsileg verðlaun í boði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Lavazza frumsýnir samstarf við Maríu Guðjohnsen á HönnunarMars