Uppskriftir
Súkkulaðismákökur

Smákökur
250 gr lint smjör
140 gr sykur
140 gr púđursykur
1/2 tsk salt
350 gr hveiti
1 tsk lyftiduft
1/2 tsk vanilludropar
2 egg
200 gr smátt brytjađ suđusúkkulađi
120 gr hakkađar valhnetur
Ađferð
Setjiđ bökunarpappír á tvćr bökunarplötur
Hræriđ sykri og salti saman viđ lint smjöriđ í hrærivél ţangađ til ađ blandan verđur létt og ljós.
Blandiđ lyftiduftinu saman viđ hveitiđ og setjiđ út í. Bætiđ eggjunum og vanilludropunum rólega saman viđ, ţar til ađ verđur kremađ. Blandiđ ađ lokum súkkulađibitunum og valhnetumulningnum saman viđ.
Mótiđ litlar kúlur og setjiđ á bökunarplöturnar. Athugiđ ađ passa upp á ađ hafa gott bil á milli kúlana.
Áætlađ er ađ úr deiginu komi um 50 kúlur.
Bakiđ á 130 -150° C. í ca. 30 til 40 mínútur.
-
Markaðurinn5 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn5 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Pistlar2 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni23 klukkustundir síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Markaðurinn5 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn4 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir





