Smári Valtýr Sæbjörnsson
St. Patricks hátíð | Veitinga-, og skemmtistaðir bjóða upp á nýstárlega Jameson drykki nú um helgina
Nú um helgina verður blásið í græna herlúðra í tilefni dags heilags Patreks sem er á mánudaginn 17. mars næstkomandi.
Af því tilefni hafa nokkrir vel valdir veitinga-, og skemmtistaðir tekið höndum saman með Jameson og útbúið skemmtilega drykki.
Staðirnir sem eru með eru jafn ólíkir og drykkirnir sem boðið er upp á. Á sumum stöðum er boðið upp á nýstárlega og girnilega kokteila, aðrir eru með Jameson skot og langa drykki og svo enn aðrir bjóða tilboð á ylvolgum Irish Coffee.
Hér fyrir neðan má sjá kort af þeim stöðum sem gera Jameson hátt undir höfði þessa helgina til heiðurs heilögum Patrek verndardýrling Íra.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Parmigiano “Gran Moravia” Osta- og Pastaveisla – 7. mars – Upplifðu einstakt matarævintýri á Bacco Pasta