Smári Valtýr Sæbjörnsson
St. Patricks hátíð | Veitinga-, og skemmtistaðir bjóða upp á nýstárlega Jameson drykki nú um helgina
Nú um helgina verður blásið í græna herlúðra í tilefni dags heilags Patreks sem er á mánudaginn 17. mars næstkomandi.
Af því tilefni hafa nokkrir vel valdir veitinga-, og skemmtistaðir tekið höndum saman með Jameson og útbúið skemmtilega drykki.
Staðirnir sem eru með eru jafn ólíkir og drykkirnir sem boðið er upp á. Á sumum stöðum er boðið upp á nýstárlega og girnilega kokteila, aðrir eru með Jameson skot og langa drykki og svo enn aðrir bjóða tilboð á ylvolgum Irish Coffee.
Hér fyrir neðan má sjá kort af þeim stöðum sem gera Jameson hátt undir höfði þessa helgina til heiðurs heilögum Patrek verndardýrling Íra.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið2 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Markaðurinn4 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Frétt4 dagar síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu
-
Markaðurinn3 dagar síðanOpnunartími Innnes um jólahátíðina – Innnes opening hours during the Christmas holidays
-
Keppni2 dagar síðanWoodford Reserve Old Fashioned Week haldin í fyrsta sinn á Íslandi – Myndir






