Markaðurinn
Spennandi nýjungar frá MS
Tvær spennandi nýjungar bættust nýlega við vöruframboð MS. Sú fyrri er Grillostur í anda Halloumi og hin seinni er Mozzarella með basilíku.
Grillosturinn er frábær í alls kyns matargerð en hægt er að steikja hann á pönnu, hita í ofni eða grilla úti. Á heimasíðunni www.gottimatinn.is er að finna nokkrar spennandi uppskriftir með Grillosti í aðalhlutverki. Sjá hér.
Mozzarella með basilíku er spennandi nýjung og hentar vel í ýmis salöt, m.a. með tómötum og svo passar hann vel á ýmsar snittur og ofnrétti.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Parmigiano “Gran Moravia” Osta- og Pastaveisla – 7. mars – Upplifðu einstakt matarævintýri á Bacco Pasta