Markaðurinn
Spennandi nýjungar frá MS
Tvær spennandi nýjungar bættust nýlega við vöruframboð MS. Sú fyrri er Grillostur í anda Halloumi og hin seinni er Mozzarella með basilíku.
Grillosturinn er frábær í alls kyns matargerð en hægt er að steikja hann á pönnu, hita í ofni eða grilla úti. Á heimasíðunni www.gottimatinn.is er að finna nokkrar spennandi uppskriftir með Grillosti í aðalhlutverki. Sjá hér.
Mozzarella með basilíku er spennandi nýjung og hentar vel í ýmis salöt, m.a. með tómötum og svo passar hann vel á ýmsar snittur og ofnrétti.
-
Markaðurinn4 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni5 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Vín, drykkir og keppni21 klukkustund síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn4 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Markaðurinn5 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Pistlar20 klukkustundir síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Markaðurinn4 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn3 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra







