Markaðurinn
Spennandi nýjungar frá MS
Tvær spennandi nýjungar bættust nýlega við vöruframboð MS. Sú fyrri er Grillostur í anda Halloumi og hin seinni er Mozzarella með basilíku.
Grillosturinn er frábær í alls kyns matargerð en hægt er að steikja hann á pönnu, hita í ofni eða grilla úti. Á heimasíðunni www.gottimatinn.is er að finna nokkrar spennandi uppskriftir með Grillosti í aðalhlutverki. Sjá hér.
Mozzarella með basilíku er spennandi nýjung og hentar vel í ýmis salöt, m.a. með tómötum og svo passar hann vel á ýmsar snittur og ofnrétti.
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýr samningur markar tímamót hjá Matvís – Samningur undirritaður við Reykjavíkurborg
-
Starfsmannavelta11 klukkustundir síðan
Valkyrjan lokar
-
Uppskriftir2 dagar síðan
Ekta franskar jólakræsingar hjá Sweet Aurora í Reykjavík – Einstakt Aðventudagatal
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Jólamarkaður í Hafnarhúsinu í dag
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Danni kokkur með PopUp í Fiskbúð Fjallabyggðar
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Mánaðartilboð og jólalisti á dúndur afslætti
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Síldarveisla á Siglufirði
-
Nýtt á matseðli4 dagar síðan
Grillaður lax að hætti Sumac