Keppni
Spennan í hámarki – Kokkur ársins á morgun
Í dag fá keppendur að líta verkefni keppninnar sem er í “mystery basket” formi, skrifa matseðil og tína saman hráefnið sitt.
Á þessari stundu má búast við háu spennustigi og að kokkarnir bíði spennt eftir að geta komist inn í eldhúsin og hafist handa. Keppnin hefst svo 13:30 á morgun í Flóa í Hörpu.
Í myndbandi innlit í stemninguna frá í fyrra. Enn lausir örfáir miðar inn á lokakvöldið fyrir áhugasama.
Mynd: skjáskot úr myndbandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn7 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Starfsmannavelta5 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Markaðurinn19 klukkustundir síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin