Markaðurinn
Spaghettí á 7 mínútum – Spaghettí með 3 innihaldsefnum og hvítlauksostabrauð
300g spaghettí
Kryddsmjör með hvítlauk frá MS
150g 4 osta blanda frá Gott í matinn
Nýmalaður svartur pipar og flögusalt.
Fersk steinselja ef vill
1/2 baguette skorið í sneiðar
50g 4 ostablanda
Aðferð:
1. Sjóðið spaghettí-ið samkvæmt leiðbeiningum, geymið vatnið.
2. Setjið 4 msk af hvítlaukssmjörinu og 100g af ostinum á pönnu og bræðið saman. Hellið einum desilítra af pastavatni saman við og hrærið þar til samlagað. Smakkið til með salti og pipar.
3. Setjið spaghettí-ið út á pönnuna og veltið upp úr ostasósunni. Setjið restina af ostinum saman við og bætið 1/2 dl af pastavatni út á og veltið saman.
Hvítlauksbrauð: Hitið ofninn í 210°C grill.
Skerið brauðið skáhallt í sneiðar og smyrjið með hvítlaukssmjöri. Stráið osti yfir og bakið í 5-7 mín. Passið brauðið vel, það dökknar fljótt undir grillinu.
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Nýr Indverskur veitingastaður opnar í Miðbæ Selfoss
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Bocuse d´Or3 dagar síðan
Sindri Guðbrandur keppir 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Dill opnar á ný eftir breytingar – nú með nýju borðabókunarkerfi Noona
-
Keppni1 dagur síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 klukkustundir síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Ristorante Pizza Margherita komin í vöruúrval Innnes
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 klukkustundir síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér