Markaðurinn
Spaghettí á 7 mínútum – Spaghettí með 3 innihaldsefnum og hvítlauksostabrauð
300g spaghettí
Kryddsmjör með hvítlauk frá MS
150g 4 osta blanda frá Gott í matinn
Nýmalaður svartur pipar og flögusalt.
Fersk steinselja ef vill
1/2 baguette skorið í sneiðar
50g 4 ostablanda
Aðferð:
1. Sjóðið spaghettí-ið samkvæmt leiðbeiningum, geymið vatnið.
2. Setjið 4 msk af hvítlaukssmjörinu og 100g af ostinum á pönnu og bræðið saman. Hellið einum desilítra af pastavatni saman við og hrærið þar til samlagað. Smakkið til með salti og pipar.
3. Setjið spaghettí-ið út á pönnuna og veltið upp úr ostasósunni. Setjið restina af ostinum saman við og bætið 1/2 dl af pastavatni út á og veltið saman.
Hvítlauksbrauð: Hitið ofninn í 210°C grill.
Skerið brauðið skáhallt í sneiðar og smyrjið með hvítlaukssmjöri. Stráið osti yfir og bakið í 5-7 mín. Passið brauðið vel, það dökknar fljótt undir grillinu.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Kokkur á miðunum: Guðmundur H. Helgason eldar fyrir áhöfn Breka VE – Fylgist með á Snapchat: Veitingageirinn
-
Keppni5 dagar síðan
Frábær árangur í Global Chef Challenge – Hinrik Örn og Andrés tryggja sér sæti í Global Chef Challenge 2026
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bolla sem kemur skemmtilega á óvart
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Góður matur, góð viðskipti: Þekktir veitingastaðir með gríðarlega veltu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Mötuneyti í nýju húsnæði Landsbankans fær Svansvottun
-
Keppni2 dagar síðan
Landslið íslenskra matreiðslumanna fær kraftmikinn stuðning frá Íslandshótelum
-
Frétt24 klukkustundir síðan
Gjaldþrot Hooters: Eftir 40 ár á toppnum er framtíðin óviss
-
Keppni5 dagar síðan
Verður þú hraðasti og snyrtilegasti barþjónninn?