Bjarni Gunnar Kristinsson
Snapchat veitingageirans á Kokkur ársins 2016 | Addið: veitingageirinn – Myndir og Vídeó
Dagurinn sem margir hafa beðið eftir lengi er runninn upp. Keppnin Kokkur ársins fer fram í Hörpu í dag og verður Snapchat veitingageirans á staðnum.
Sannkölluð árshátíð sælkerans, frábært og mikið show þar sem bestu matreiðslumenn landsins fara á kostum.
Addið: veitingageirinn
Keppendur að velja sér hráefni fyrir keppnina úr Mistery basket
Í úrslit er leyndarkarfa (Mistery basket) og í forrétt er skylda að nota Löngu, humar, og söl. Í aðalrétt lambahrygg og lambasíðu. Í eftirrétt Omnom súkkulaði, grænt epli og lakkrís. Að auki velja keppendur eigið grænmeti, mjólkurvörur og þurrvörur.
https://www.youtube.com/watch?v=V2i9_1GvGMI
Myndir: Kokkur ársins
Vídeó: Bjarni Gunnar

-
Keppni4 dagar síðan
Fréttavaktin: Kokkur ársins 2025
-
Keppni3 dagar síðan
Gabríel Kristinn Bjarnason er Kokkur ársins 2025
-
Keppni4 dagar síðan
Stóra stundin runnin upp – Úrslitakeppni Kokkur ársins 2025 fer fram í dag – Myndaveisla frá forkeppni Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins
-
Keppni5 dagar síðan
Fréttavaktin: Grænmetiskokkur ársins 2025
-
Keppni3 dagar síðan
Andrés Björgvinsson er Gænmetiskokkur ársins 2025
-
Frétt16 klukkustundir síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Gefðu hlutunum nýtt líf – skoðaðu úrvalið hjá Efnisveitunni
-
Keppni4 dagar síðan
Keppninni Grænmetiskokkur ársins 2025 lokið – Úrslit kynnt í Bjórgarðinum á morgun