Bjarni Gunnar Kristinsson
Snapchat veitingageirans á Kokkur ársins 2016 | Addið: veitingageirinn – Myndir og Vídeó
Dagurinn sem margir hafa beðið eftir lengi er runninn upp. Keppnin Kokkur ársins fer fram í Hörpu í dag og verður Snapchat veitingageirans á staðnum.
Sannkölluð árshátíð sælkerans, frábært og mikið show þar sem bestu matreiðslumenn landsins fara á kostum.
Addið: veitingageirinn
Keppendur að velja sér hráefni fyrir keppnina úr Mistery basket
Í úrslit er leyndarkarfa (Mistery basket) og í forrétt er skylda að nota Löngu, humar, og söl. Í aðalrétt lambahrygg og lambasíðu. Í eftirrétt Omnom súkkulaði, grænt epli og lakkrís. Að auki velja keppendur eigið grænmeti, mjólkurvörur og þurrvörur.
https://www.youtube.com/watch?v=V2i9_1GvGMI
Myndir: Kokkur ársins
Vídeó: Bjarni Gunnar
-
Bocuse d´Or5 dagar síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanBarr tekur yfir Noma í mars á meðan Noma dvelur í Los Angeles
-
Starfsmannavelta3 dagar síðanRosewood London til sölu vegna lausafjárvanda eigenda
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðanGleðileg jól og farsælt komandi ár, þökkum samfylgdina á árinu
-
Frétt2 dagar síðanNew York herðir reglur um þjórfé, DoorDash og Uber segja ný lög grafa undan eftirspurn
-
Markaðurinn1 dagur síðanÁr breytinga, mikilla anna og stórra ákvarðana. Pistill eftir Óskar Hafnfjörð Gunnarsson formann hjá Matvís
-
Keppni2 dagar síðanJólapúnsinn í Jólaportinu skilaði 200 þúsund krónum til góðs málefnis
-
Markaðurinn12 klukkustundir síðanStökkir Brie bitar með pistasíuhjúp og chili hunangi










